Bikarmótið er fyrir 16 ára og eldri en á því móti mun þjálfari deildarinnar, Telma Rut Frímannsdóttir, keppa en hún var Bikarmeistari 2011-2012. Bushidomótið er fyrir krakka fædda 1996-2000 sem æft hafa karate í a.m.k. eitt ár. Iðkendur karatedeildar Aftureldingar undirbjuggu sig fyrir mótið í vel heppnuðum æfingabúðum á Kjalarnesi um s.l. helgi.
BUSHIDO er styrktaraðili KAÍ og er nafngift mótaraðarinnar hluti af styrktarsamningi þar á milli. BUSHIDO mun gefa verðlaun sem veitt eru í lok mótaraðarinnar í öllum keppnisflokkum fyrir stigahæstu einstaklingana en jafnframt verður einn heppinn keppandi dreginn út úr hópi þeirra sem taka þátt í öllum þrem mótunum og hlýtur sá BUDO NORD karategalla af flottustu gerð! sjá www.bushido.is
BUSHIDO er styrktaraðili KAÍ og er nafngift mótaraðarinnar hluti af styrktarsamningi þar á milli. BUSHIDO mun gefa verðlaun sem veitt eru í lok mótaraðarinnar í öllum keppnisflokkum fyrir stigahæstu einstaklingana en jafnframt verður einn heppinn keppandi dreginn út úr hópi þeirra sem taka þátt í öllum þrem mótunum og hlýtur sá BUDO NORD karategalla af flottustu gerð! sjá www.bushido.is
7. okt 2012 1. Bikarmót KAÍ 2012 – 2013 Smárinn 9.30 – 11.30 – Breiðablik
7. okt 2012 1. Bushido mót KAÍ 2012 – 2013 Smárinn 12.00 – 17.00 – Breiðablik
7. okt 2012 1. Bushido mót KAÍ 2012 – 2013 Smárinn 12.00 – 17.00 – Breiðablik
Við hvetjum alla til að mæta í Smárann!