Eydís Embla Lúðvíksdóttir markvörður í 4 flokki kvenna er búinn að vera á landsliðsæfingum með u 16 þessa daga og var síðasta æfingin haldin í dag.
Sannarlega glæsilegur fulltrúi aftureldingar hér á ferð og gaman að fylgjast með henni í framtíðinni.