Innanfélagsmót Fimleikadeildar Aftureldingar fer fram föstudaginn 22. maí. Mótið hefst kl 16:00 og stendur yfir til 19:30.
Mótinu verður skipt í tvennt. Í fyrri hluta munu R1, R2, R3-Gulur og R30 keppa, en í seinni hluta keppa R3-Rauður, R4, R11-Gulur, R11-Rauður, R20-Grænn og R20-Blár.
Eftir hvorn hluta fyrir sig verður svo sýningaratriði frá keppnishópunum okkar.
