Við minnum á að síðustu æfingar fyrir páskafrí eru sunnudaginn 29. mars.
 Fimleikadeildin er í páskafríi frá og með mánudeginum 30. mars til og með 6. apríl. 
 Æfingar hefjast að nýju þriðjudaginn 7. apríl.
Við vonum að þið hafið það gott í páskafríinu.
  
	
Við vonum að þið hafið það gott í páskafríinu.

