RIG-2013 / TKD deild Aftureldingar fór á kostum

Ungmennafélagið Afturelding

Eins og flestir vita fóru Reykjavíkurleikarnir fram fyrr í mánuðinum og nú í fyrsta sinn var keppt í Taekwondo á leikunum. Gríðarlegur fjöldi keppenda tók þátt og fékk Taekwondo sérstaka umfjöllun vegna fjölda erlendra keppenda. Í þeim hópi voru þjálfarar erlendra landsliða og verðlaunahafi á ÓL í fyrra.
Frá Aftureldingu keppti sterkur hópur á leikunum. Hægt er að sjá video af flestum bardögunum hjá okkar fólki á Facebook síðu TKD deildarinnar

Flest ykkar voru að keppa í fyrsta skipti á alþjóðlegu móti. Til hamingju með árangurinn.
Form
Vigdís Helga Eyjólfsdóttir / 1. sæti / Cadet (11-13), Female-C
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir / 2. sæti / Veteran – Konur – C

Bardagi
Erla Björg Björnsdóttir / 1. sæti / Junior – Konur B -63
Haukur Skúlason / 1. sæti / Senior – Karlar C -87

Herdís Þórðardóttir / 2. sæti / Veteran – Konur C +68
Anna Suryati Tkhin / 2. sæti / Veteran – Konur – C -68
Ágúst Örn Guðmundsson / 2. sæti / Senior – Karlar C -80
Aldís Inga Richardsdóttir / 2. sæti / Cadet Female B -36kg
Arnar Bragason / 3. sæti / Senior – Karlar A -87
Vigdís Helga Eyjólfsdóttir / 3. sæti / Cadet Female B -36kg