Í gær fóru fram úrtökur fyrir landsliðið 2014-2015 í tækni. Sterkt teymi frá Aftureldingu tók þátt. Tæplega 100 manns voru í úrtökunum og 28 sæti í boði. Landsliðshópurinn var tilkynntur í dag og er Afturelding með fimm landsliðsmenn og tvo unga iðkendur í Talent Team.
Þetta er gríðarleg viðurkenning á því starfi sem fer fram í deildinni. Við viljum óska okkar fólki innilega til hamingju:
Sæti í landsliði
Jón Levy (þjálfari deildarinnar)
 María Guðrún Sveinbjörnsdóttir
 Erla Björg Björnsdóttir
 Aldís Inga Richardsdóttir
 Vigdís Helga Eyjólfsdóttir
 Sæti í Talent Team
Níels Salómon Ágústsson
Ásthildur Emma Ingileifardóttir
  
	
Níels Salómon Ágústsson
Ásthildur Emma Ingileifardóttir

