Á milli jóla og nýárs verður æfingamót fyrir stúlkur sem eru fæddar 1998. Mótið fer fram í Mýrinni í Garðabæ og byrjar fimmtudaginn 27. desember. Mæting hjá leikmönnum er kl. 10. Dagskráin verður auglýst nánar síðar.
Afturelding á 3 stelpur í þessum hópi og eru það þær Kristín Arndís Ólafsdóttir,Lára Magrét Arnarsdóttir og Sara Lind Stefánsdóttir
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í þetta verkefni:
Andrea Agla Ingvarsdóttir KR
Andrea Jacobsen Fjölnir
Aníta Birna Berndsen ÍR
Anna Bríet Sigurðardóttir Fylkir
Ástríður G. Gísladóttir Fylkir
Ástrós Anna Bender HK
Berglind Benediktsdóttir Fjölnir
Edda Marín Ólafsdóttir Fylkir
Elín Helga Lárusdóttir Grótta
Elísa Sif Snorradóttir Fjölnir
Elísabet Ágústdóttir Stjarnan
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Eva Kolbrún Kolbeins Grótta
Eva Margrét Kristófersdóttir HK
Eyrún Ósk Hjartardóttir Fylkir
Guðfinna Kristín Björnsdóttir Grótta
Guðrún Gígja Aradóttir Fjölnir
Guðrún Þorkelsdóttir HK
Helga Þórey Björnsdóttir Fylkir
Hildur Lovísa Hlynsdóttir ÍR
Hrafnhildur Birta Valdimarsdóttir KR
Irma Gunnarsdóttir Stjarnan
Ísabella Ingimundardóttir Selfoss
Karen María Magnúsdóttir Selfoss
Kolbrún Emma Björnsdóttir Haukar
Kristín Arndís Ólafsdóttir Afturelding
Lára Magrét Arnarsdóttir Afturelding
Mariam Eradze Fram
Ósk Hind Ómarsdóttir HK
Ósk Jóhannesdóttir HK
Sandra Erlingsdóttir ÍBV
Sara Lind Stefánsdóttir Afturelding
Sesselja Sólveig Birgisdóttir Selfoss
Sunna Guðrún Pétursdóttir KA/ÞÓR
Sunneva Ýr Sigurðardóttir Fjölnir
Unnur Birna Jónsdóttir KR
Viktoría Mcdonald Þorkelsdóttir Valur
Þóra Björk Stefánsdóttir KA/ÞÓR
Þóra Jónsdóttir Selfoss
Þórunn Sigurbjörnsdóttir KA/ÞÓR
Þjálfarar eru Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson
Handknattleikdsdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.