Sundskóli

Fjör í vatni 1. stig. fyrir börn fædd 2019-2020 (Hámark 10 börn)

Námskeiðið er hugsað fyrir krakka sem eru ekki öruggir í vatni eða eiga í erfiðleikum að fara í kaf. Færri eru í hópnum svo þjálfarar geti einbeitt sér meira að hverjum einstakling fyrir sig. Mikið er um hopp, leiki, og léttar æfingar til að auka öryggi og ánægju í vatni.

  • Námskeiðið er 8 skipti og hefst 1. september og líkur 22.október.
  • Æfingatíminn er á Þriðjudögum kl. 16:50-17:20 og á Miðvikudögum kl.17:00-17:30

Forráðamönnum er skylt að aðstoða börnin í gegnum klefann, þjálfara taka svo á móti þeim í innilaug Lágafellslaugar 😊

Námskeiðið kostar 21.000 kr.

  • Þjálfarar námskeiðs eru Eyrún, María og Birna
  • Frekari upplýsingar fást í netfangi:  birgitta@afturelding.is eða sund@afturelding.is

Fjör í vatni 2. stig. fyrir börn fædd 2019

Þetta námskeið er fyrir börn sem eiga auðvelt með að fara í kaf (halda ekki fyrir nefið) og eru örugg í vatni, aðal áherslur námskeiðsins er að kenna þeim að hafa ánægju af að vera í lauginni og ná grunnatriðum í skrið-, baki- og bringusundi.

(Gott viðmið hvort barn sé tilbúin fyrir námskeið: Þorir að hoppa frá bakka í laug og getur sett haus í kaf án þess að halda fyrir nef. Annars benda þjálfarar á námskeiðið Fjör í vatni 1. Stig

  • Námskeiðin er 8 skipti og hefjast 1.september og líkur 22. október.
  • Æfingartími er á Þriðjudögum kl.17:30-18:00 og Miðvikudögum kl. 16:20-16:50

Forráðamönnum er skylt að aðstoða börnin í gegnum klefann, þjálfara taka svo á móti þeim í innilaug Lágafellslaugar 😊

Námskeiðið kostar 21.000 kr.

  • Þjálfarar námskeiðs eru Eyrún, María og Birna
  • Frekari upplýsingar fást í netfangi: birgitta@afturelding.is eða  sund@afturelding.is

Skráning á Sportabler