5 strákar frá Aftureldingu í U-19 ára landsliðshóp karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp sem mun æfa í júní fyrir European Open sem fram fer í Gautaborg í byrjun júlí. Æfingarnar byrja þriðjudaginn 4.júní. 

Af 26 manna hóp eru 5 strákar frá Aftureldingu.

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:
Ágúst Elí Björgvinsson – FH
Bjarki Snær Jónsson – Afturelding
Valtýr Hákonarson – Fram
Lárus Gunnarsson – Grótta

Aðrir leikmenn:
Adam Baumruk – Haukar
Alexander Örn Júlíusson – Valur
Arnar Freyr Arnarsson – Fram
Arnar Freyr Dagbjartsson – Fram
Birkir Benediktsson – Afturelding
Böðvar Páll Ásgeirsson – Afturelding

Daði Gautason – Valur
Egill Magnússon – Stjarnan
Elvar Ásgeirsson – Afturelding
Gísli Þór Axelsson – Selfoss
Gunnar Malmquist Þórsson – Akureyri
Halldór Ingi Jónasson – FH
Janus Daði Smárason – Selfoss
Kristinn Bjarkason – Afturelding
Ólafur Ægir Ólafsson – Grótta
Óskar Ólafsson – Kolbotn IL
Sigvaldi Guðjónsson – Århus
Starri Friðriksson – Stjarnan
Stefán Darri Þórsson – Fram
Sverrir Pálsson – Selfoss
Valdimar Sigurðsson – Valur
Vilhjálmur Geir Hauksson – Grótta

Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.