Handbolti yngri flokkar

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

13 Aftureldingardrengir í yngri landsliðum Íslands!

Í síðustu viku voru 13 Mosfellingar valdir til þess að taka þátt í æfingum yngri landsliða karla. Framtíðin er svo sannarlega björt í Mosfellsbæ. Við óskum þeim til hamingju með valið og við vitum að þeir muni standa sig vel.

Hér að neðan má sjá valið.

U-15 Landslið Karla

Róbert Hákonarson

U-16 Landslið karla

Adam Ingi Sigurðsson

Eyþór Einarsson

Kristján Andri Finnsson

Jökull Sveinsson

Jón Gauti Grétarsson

Vésteinn Logi Þórðarson

U-17 Landslið karla

Atli Fannar Hákonarson

U-19 Landslið karla

Daníel Bæring Grétarsson

Harri Halldórsson

Sigurjón Bragi Atlason

Stefán Magni Hjartarson

Ævar Smári Gunnarsson