Zaharina

Fjórar úr Aftureldingu í liði fyrri hluta Íslandsmótsins.

Blakdeild AftureldingarBlak

Uppspilari: Miglena Apostolova
Móttaka:  Zaharina Filipova – fyrirliði og íþróttakona Aftureldingar 2014
Díó: Thelma Dögg Grétarsdóttir
Frelsingi: Alda Ólína Arnarsdóttir
Auk þeirra voru þær Fríða Sigurðardóttir HK – miðja og Elsa Sæný Valgeirsdóttir Stjörnunni – kantur í liðinu.
Þjálfari fyrri umferðar var svo Matthías Haraldsson Þrótti Nes
MIZUNO lið fyrri umferðar karla:
Þjálfari:  Elsa Sæný Valgeirsdóttir, HK
Kantur:  Róbert Karl Hlöðversson, Stjörnunni
Miðja:  Fannar Grétarsson, HK
Uppspilari: Lúðvík Már Matthíasson, HK
Díó: Piotr Kempisty, KA
Móttaka: Emil Gunnarsson, Stjörnunni
Frelsingi: Stefán Gunnar Þorsteinsson, HK