Meistaraflokkar kvenna og karla buðu upp á mikla sigurveislu á Varmárvelli um helgina. Stelpurnar okkar byrjuðu á föstudaginn þegar þær tóku á móti Gróttu. Staðráðnar í að gleyma þessu slysalega tapi úr síðustu umferð byrjuðu stelpurnar af miklum krafti og strax á 3ju mínútu skoraði Sigrún Gunndís eftir frábæran snúning og einleik í vítateig Gróttu. Tíu mínútum síðar átti Stefanía …
A-landslið kvenna í blaki er Evrópumeistari 2017 – 4 liðsmenn Aftureldingar í hópnum.
Kvennalið Íslands vann til gullverðlauna á Evrópumeistaramóti Smáþjóða (SCD) sem fram fór í Lúxemborg um helgina. Liðið lék þar í úrslitariðli gegn Færeyjum, Skotlandi, Lúxemborg og Kýpur. Ísland tapaði fyrsta leik sínum, gegn Skotum en vann síðan leikina við Færeyjar og Lúxemborg. Í síðasta leik mótsins lék Ísland gegn Kýpur þar sem þær íslensku fóru með sigur að hólmi. Fyrir …
Knattspyrnumaðurinn Paul Clapson látinn
Breski knattpsyrnumaðurinn Paul Clapson lést í morgun. Paul lék með Aftureldingu árin 2008 og 2009. Árið 2008 var hann lykilmaður í 2. deildarliði Aftureldingar sem vann sér sæti í 1. deild. Paul varð markakóngur 2. deildar þetta ár. Hann var frábær fyrirmynd innan sem utan vallar. Mjög jákvæður og bar af sér góðan þokka. Hann var valinn knattspyrnumaður Aftureldingar og Íþróttamaður …
Sumar 2017
Æfingatafla fyrir sumar 2017. Vinsamlegast athugið þó að kanna facebook og blogsíður varðandi leiki og mótahald í hverjum flokki fyrir sig.
Fullt hús stiga og efsta sætið okkar
Afturelding/Fram vann sannfærandi sigur á Fjarðarbyggð/Leikni/Hetti á Varmárvelli á sunnudag 3-0 í 2.deild kvenna
Björgvin Franz og Egill keppa með U17 ára landsliði íslands í sumar
Heimir Ríkarðsson hefur valið tvo hópa fyrir verkefni sumarsins en liðið tekur þátt í European Open í Svíþjóð í byrjun júlí og Ólympíuhátið Evrópuæskunnar í lok júlí. Sitthvor hópurinn verður sendur á mótin með von um að skapa sem mesta breidd í aldurshópnum. Við eigum tvo fulltrúa í þessum hópi og eru það Björgvin Franz Björgvinsson markmaður og Egill Már …
Frábær liðsstyrkur til Aftureldingar
i að tilkynna það að Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur gengið frá samningi við Heklu Rún Ámundadóttir. Samningur Aftureldingar við Heklu Rún er til tveggja ára. Hekla Rún er fædd 1995 og er örfhent skytta, hún er uppalin í ÍR en gekk til liðs við Fram fyrir sex árum. Hekla hefur átt sæti í yngri landsliðshópum íslands. Það er því mikill styrkur …
Vinningsnúmer í happdrætti blakdeildar
Búið er að draga í happdrættinu.
Öruggur sigur á Varmárvelli
Afturelding/Fram vann öruggan 4-1 sigur á Augnablik á Varmárvelli á miðvikudag í 2.deild kvenna.
Þóra María maður leiksins í dag í Póllandi
Þóra María hélt til Póllands ásamt U17 ára landsliði Íslands á fimmtudaginn til að spila tvo vináttulandsleiki við Pólska landsliðið en það er tveimur stykrleikaflokkum fyrir ofan ísland. Stelpurnar biðu í lægri hlut í fyrri leiknum með 7 mörkum en gerðu jafntefli í dag 27-27. Þóra María okkar átti frábæran leik í dag og var valin leikmaður leiksins. Óskum Þóru …









