Æfingatafla og upplýsingar. Vetur 2017

Sunddeild Aftureldingar Sund

Æfingataflan fyrir veturinn er tilbúin !
Æfingar hjá yngrihópum hefjast í næstu viku. Fyrsta æfing hjá Silfur er mánudaginn 28.ágúst en hjá Brons og Höfrungum þriðjudaginn 29.ágúst.

Bendum foreldrum á facebook-hópana fyrir hvern hóp fyrir sig, þangað inn koma allar helstu upplýsingar og skilaboð.
Silfur: https://www.facebook.com/groups/1743732325892147/
Brons: https://www.facebook.com/groups/239810083051628/
Höfrungar: https://www.facebook.com/groups/897108987089818/ 

Facebooksíða sunddeildarinnarAthugið að allar okkar æfingar fara fram í Lágafellslaug 🙂

Skráningar í deildina fara frá í Nora: https://afturelding.felog.is/

Ef þið hafið einhverjar spurningar þá ekki hika við að hafa samband við þjálfarana okkar eða senda okkur skilaboð á sund@afturelding.is

Hlökkum til að hitta þá sem hafa verið að æfa og taka á móti nýjum iðkendum