Hlaupahópur Nýliðanámskeið

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Hlaupahópur Aftureldingar – Mosóskokk Vilt þú byrja sumarið í frábærum félagsskap með skemmtilegri og árangursríkri hreyfingu? Námskeiðið hefst 1. maí og stendur í 6 vikur eða til 10. Júní.  Æfingar sem henta þeim sem eru að byrja eða að koma sér aftur í gang. Stefnt er að því að allir geti hlaupið amk 5 km í lok námskeiðsins. Þrjár æfingar …

Ársþing UMSK

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Í gær fór fram ársþing UMSK í golfklubbnum Oddi í Garðabæ.. Geirarður Long sem situr í aðalstjórn Aftureldingar situr nú einnig í aðalstjórn UMSK eftir að hafa verið í varastjórn UMSK undanfarin fjögur ár. Geiri okkar er frábær fulltrúi Aftureldingar inn í aðalstjórn UMSK. Á þinginu voru einnig veitt hin ýmsu heiðursmerki. Geirarður hlaut þar Starfsmerki UMFÍ. Við getum öll …

Árni Bragi leysir Hönnu af

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Árni Bragi Eyjólfsson hefur verið ráðinn sem íþróttafulltrúi í afleysingum fyrir Hönnu Björk Halldórsdóttur hjá  Ungmennafélaginu Aftureldingu. Árni Bragi var í sigurliði Aftureldingar í Bikarkeppni HSÍ á dögunum og starfaði síðast hjá &Pálsson samhliða þjálfun og sem leikmaður Aftureldingar í handbolta. Hann er með BSc próf í viðskiptafræði  frá Háskólanum á Akureyri. Árni Bragi þekkir mjög vel til hjá Aftureldingu …

Æfingarmót á Hólmavík 24-26. mars

Sunddeild Aftureldingar Sund

Sunddeild Aftureldingar mætti í flottar æfingarbúðir á Hólmavík með ásamt ÍA og UMFB. Fríður hópur krakka mætti og fékk að spreyta sig undir stjórn mismunandi þjálfara.

Aðalfundur Aftureldingar – Ath. breytt dagsetning

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 27. apríl og hefst fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2022 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2023 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp gesta Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til að …

Aðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið Afturelding Knattspyrna

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 28 mars kl. 18.00 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. 5. Fjárhagsáætlun …

karate

ÍSLANDSMEISTARI FJÓRÐA ÁRIÐ Í RÖÐ

Karatedeild Aftureldingar Karate

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata fór fram sunnudaginn 19. mars 2023. Íslandsmeistari fjórða árið í röð Þórður Jökull Henrysson vann kata karla nokkuð örugglega og er því Íslandsmeistari 🏆🥇 Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitillinn hans frá því hann hóf keppni. Er þetta sennilega í fyrsta sinn sem sami einstaklingur í vinnur titilinn fjögur ár í röð í kata karla samkvæmt skrá Karatesambands …

Karate

Fyrsta Grand Prix mót ársins

Karatedeild Aftureldingar Karate

Grand Prix mótaröðin hófst í febrúar, en hún er bikarmótaröð ungmenna 12-18 ára. Alls voru 130 þátttakendur skráðir til keppni og var karatedeildin með sex skráða keppendur, alla í kata. Allir keppendur komust í verðlaunasæti sem er frábær árangur hjá þessum efnilegu krökkum! Keppendur og verðlaun Alex Bjarki Davíðsson – kata 12 ára pilta – brons 🥉 Elín Helga Jónsdóttir …

Powerade bikarinn – undanúrslit

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Strákarnir okkar mæta Stjörnumönnum í kvöld í undanúrslitum í Powerade bikarkeppninni. Við hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í rauðu í Laugardagshöllina í kvöld kl 20.15 Áfram Afturelding!

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar – Breyttur fundartími

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar boðar til aðalfundar miðvikudaginn 29 mars kl 18.00 Fundurinn verður haldinn í Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast eigi síðar en 17.mars og skal framboðum skilað til framkvæmdarstjóra Aftureldingar gretar@afturelding.is. Dagskrá fundar Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildarinna gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram …