Skrifstofa félagsins verður lokuð frá 11. júlí til og með 22. júlí vegna sumarleyfa starfsmanna. Framkvæmdastjóri.
Fjórar í A landsliðinu í blaki
Afturelding á fjóra leikmenn í lokahóp A landsliðs kvenna í blaki sem undirbýr sig nú að krafti fyrir undankeppni HM/EM í Lúxemborg 24.-26.júní.
Fjóla Rut Svavarsdóttir, Karen Björg Gunnarsdóttir, Kristín Salín Þórhallsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir eru fulltrúar Aftureldingar og óskum við þeim til hamingju með valið og góðs gengis í Lúxemborg.
7 fulltrúar í Handboltaskóla HSÍ 2016
Handboltaskóli HSÍ æfir núna um helgina. Fyrstu æfingarnar voru í dag að Varmá og eru fjórar æfingar yfir helgina. Okkar fulltrúar þetta árið eru þau Anna Katrín Bjarkadóttir ,Kristín Erla Andrésdóttir,Harpa Árný Svansdóttir,Egill Steingrímur Árnason, Haraldur Björn Hjörleifsson, Kári Karl Atlason og Sveinn Andri SigurpálssonAuk þess að æfa fá leikmennirnir einnig bol og miða á leik Íslands og Portúgals, sunnudaginn …
Birkir og Gestur í U20 ára landsliði karla.
U-20 karla | Hópurinn fyrir EM valinn Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal þjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið 20 manna hóp til æfinga fyrir EM sem fram fer í Danmörki í júlí og ágúst. Ísland er þar í riðli með Rússlandi, Slóveníu og Spáni. Fyrsta æfing liðsins er miðvikudaginn 15. júní kl.6.45 í Kaplakrika. Liðið mun æfa til 23. …
Hafrún fer á Laugarvatn
KSÍ heldur sinn árlega knattspyrnuskóla á Laugarvatni í sumar og munu stúlkur fæddar 2002 taka þátt í næstu viku.
Engin stig frá Ásvöllum
Afturelding heimsótti Hauka á Ásvelli í 1.deild kvenna á miðvikudagskvöld og beið þar lægri hlut, 2-0.
Hæfileikamótun KSÍ
Afturelding á þrjá fulltrúa á Hæfileikamótun N1 og KSÍ sem fram fer í dag og á morgun í Kórnum í Kópavogi.










