Gríðarleg spenna var á Ásvöllum í gær eins og gefur að skilja þegar framlengja þarf í tvígang til að knýja fram úrslit. Undir lok venjulegs leiktíma voru það okkar menn sem knúðu fram framlengingu. Haukar voru þá tveimur mörkum yfir og með boltann þegar rúm mínúta var eftir. Þá fór af stað hröð atburðarrás eftir að Haukar tóku leikhlé sem …
Afturelding með fullt hús stiga
Afturelding vann 3-2 sigur á Ægi á Varmárvelli á laugardag í 2.deild karla.
Fyrsti heimaleikur sumarsins í 2.deild
Afturelding leikur sinn fyrsta heimaleik í sumar þegar liðið tekur á móti Ægi frá Þorlákshöfn
Æfingar falla niður mánudaginn 16. maí
Kæru foreldrar/forráðamenn, Mánudagurinn 16. maí í næstu viku er annar í Hvítasunnu sem er almennur frídagur og þ.a.l. frí í skólum bæjarins. Íþróttahúsið að Varmá lokar einnig þann daginn kl 16:00. Engar æfingar eru því hjá Fimleikadeildinni næstkomandi mánudag. Kær kveðja, Stjórn og yfirþjálfarar Fimleikadeildar Aftureldingar
Hreyfivika 23. – 29. maí
Við viljum hvetja alla til að taka þátt í Hreyfiviku UMFÍ þann 23. – 29. maí n.k. Um er að ræða hvatningu til almennings um mikilvægi hreyfingar um alla Evrópu, átak sem fleiri og fleiri taka þátt í. Afturelding tekur aftur þátt í átakinu og bjóða frjálsíþróttadeild og knattspyrnudeild börnum að koma á æfingar í hreyfivikunni án endurgjalds. Sjá æfingatöflur …
Staðan í einvíginu er 1 – 1 næstu leikur á laugardag kl 16:00 að Ásvöllum.
Nú mæta allir að Ásvöllum laugardaginn 14.5 kl 16:00 og styðjum strákana okkar til sigurs. ÁFRAM AFTURELDING.
Forsala á Afturelding – Haukar
Forsala á leik 2 Afturelding – Haukar byrjar á hádegi á morgun leikdag í afgreiðslunni að Varmá. Leikurinn er kl 19:30, mætum tímanlega því húsið verður troðið. Áfram Afturelding !!
Afturelding mætir Fram í bikarnum í kvöld
Strákarnir okkar hefja leik í Borgunarbikarnum í kvöld þriðjudag þegar þeir heimsækja Fram á Úlfarsárdal kl 19:00
Strákarnir okkar tóku forystuna í úrslitaeinvíginu um íslandsmeistaratitilinn.
Strákarnir okkar tóku forystuna og heimavallaréttinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í dag eftir sigur á Haukum 31 – 34.Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks en okkar strákar náði frumkvæðinu seinni hluta hálfleiksins og létu það ekki af hendi það sem eftir lifði leiks. Þrátt fyrir það var gríðarleg spenna í leiknum og var það ekki fyrr en á síðustu …









