Afturelding tapaði í dag fyrir HK 3-2 Fagralundi.
Fimleikar – Sumarönn
Fimleikadeild Aftureldingar mun standa fyrir æfingum og námskeiði í allt sumar. Önnin hefst mánudaginn 13. júní en henni lýkur föstudaginn 19. ágúst. Engar æfingar verða þó í júlí. Önnin telur því 6 vikur og verður boðið upp á æfingar fyrir 6 ára börn og eldri. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fimleikakrakka að halda áfram æfingum yfir sumarið og koma vel …
Bjarki Steinn með U17 til Finnlands
Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið valinn til þáttöku í UEFA móti sem fram fer í Eerikkila í Finnlandi í byrjun maí.
Úrslitakeppni – næsti leikur fimmtudag kl 14 í Fagralundi
Afturelding og HK mættust í fyrsta leiknum í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í blaki. Háspennuleikur þar sem þessi lið eru gríðarlega jöfn.
Æfingar falla niður 21-22. apríl
Sumardagurinn fyrsti er núna á fimmtudaginn og þar sem það er almennur frídagur falla allar æfingar niður hjá Fimleikadeildinni þann daginn. Daginn eftir, föstudaginn 22. apríl næstkomandi, verður Íslandsmótið í Hópfimleikum haldið í Kaplakrika kl 17:20. Margir þjálfara okkar eru að keppa á þessu móti og ætlum við að mæta og hvetja þá áfram. Allar æfingar falla því einnig niður …
Selma Líf gengur til liðs við Aftureldingu
Selma Líf Hlífarsdóttir, markmaður hefur gengið frá félagaskiptum í Aftureldingu.
Úrslitaeinvígið hefst þriðjudaginn 19.apríl
Afturelding tekur á móti HK
Happdrætti mfl. karla í knattspyrnu – vinningaskrá
Vinningaskrá hér
Vegna frumvarps um bann á dekkjakurli á gervigrasvöllum
(Tekið af heimasíðu Mosfellsbæjar).
Á döfinni hjá sunddeild Aftureldingar!
22.-24.apríl ÍM 50, Laugardalslaug Hópar: Lágmörk Næstu helgi verður Íslandsmeistaramótið í 50m laug haldið í Laugardalslauginni. Tveir sundmenn úr Aftureldingu náðu lágmörkum fyrir mótið að þessu sinni. Fyrir hádegi á laugardaginn keppir Aþena í 100m baksundi og 50m bringusundi. Fyrir hádegi á sunnudaginn keppir Hilmir Hrafn í 200m bringusundi og Aþena í 50m baksundi. Auk þess verðum við með boðsundsveit …










