Bikar 8 liða úrslit sunnudag

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding B tekur á móti Þrótti Nes í bikarnum sunnudaginn 14. Feb kl 11:30 í kvennaflokki.
Karlarnir spila við KA kl 16 á Akureyri sama dag.

Fimleikar – Foreldraæfing 14. febrúar

Ungmennafélagið Afturelding

Okkur langar að minna á foreldraæfinguna sem er næstkomandi sunnudag, 14.febrúar. Við viljum taka fram að mikið er að gerast í húsinu þennan dag og líklegt að ekki verði mikið pláss í klefum. Við mælum því með því að allir mæti á æfinguna í fatnaði sem hentar. Allir foreldrar geta tekið þátt í æfingum með börnum sínum. Í lok æfingarinnar …

Fimleikar – Veður 4. febrúar

Ungmennafélagið Afturelding

Veður verður ekkert sérstaklega skemmtilegt núna seinnipartinn í Mosó og spáð leiðindar roki og rigningu. Gott væri að foreldrar/forráðamenn hefðu þetta í huga þegar börn eru send á æfingu, enda mörg sem bæði labba á æfingu og aftur heim til sín. Ekki er víst að veður leyfi það á eftir og því gott að gera aðrar ráðstafanir ef þarf. Við …

Góður sigur hjá strákunum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Karlalið Aftureldingar vann 1. deildarlið Grindavíkur 1-0 í lokaleik riðlakeppni B deildar í Fótbolta.net mótinu í gær.

Stelpurnar okkar mæta Haukum í DAG kl 13:30

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar mæta haukastúlkum í dag kl 13:30.  Hvetjum alla til að mæta og hvetja okkar ungu og efnilegu stelpur áfram ásamt nokkrum eldri nöglum. Hlökkum til að sjá þig í stúkunni……….. ÁFRAM AFTURELDING !!!!!!!

Muna að ganga frá greiðslu!!

Ungmennafélagið Afturelding

Kæru foreldrar/forráðamenn, Nú er önninn komin vel af stað hjá okkur og öll börn sem taka þátt á æfingum eiga að vera skráð inn í Nóra. Ef börn eru ekki skráð verður að hafa samband á fimleikar@afturelding.is og skrá barn áður en það mætir á næstu æfingu. Okkur langar einnig að minna foreldra á að nú eiga allir að vera …

Íþróttamenn Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Telma Rut Frímannsdóttir karatekona og Pétur Júníusson handknattleiksmaður hafa verið valin íþróttakarl og kona Aftureldingar 2015.

Íþróttakona Aftureldingar og efnilegir unglingar 2015

Karatedeild AftureldingarKarate

Telma Rut Frímannsdóttir hlaut titilinn íþróttakona Aftureldingar 2015 núna um helgina. Telma hefur fimm sinnum hlotið tilnefningu og er vel að titlinum komin.

Á Uppskeruhátíð í Varmá í s.l. viku hlutu þau Máni Hákonarson og Valdís Ósk Árnadóttir viðurkenningar. Máni fyrir Íslandsmeistaratitil og bikartitla á árinu 2015 og þá fengu þau bæði viðurkenningu í flokknum efnilegir unglingar 2015.

Karatedeildin er afar stolt af sínu afreksfólki og óskar þeim Telmu Rut, Mána og Valdís Ósk til hamingju með frábæran árangur