Fimleikar hefjast mánudaginn 11. janúar

Ungmennafélagið Afturelding

Við minnum á að æfingar hefjast á morgun, mánudaginn 11. janúar skv. tímatöflu sem hægt er að skoða á heimasíðu deildarinnar: https://afturelding.is/fimleikar/timatoeflur.html Hlökkum til að byrja önnina og hitta öll börnin í vikunni. Ef þið hafið ekki fengið staðfestingartölvupóst frá Nóra er ekki búið að úthluta barninu ykkar plássi. Ef þú átt barn í öðrum hóp en leikskólahóp (T3&4 og …

Afturelding og Breiðablik skildu jöfn

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Undirbúningstímabilið í fótboltanum er nú hafið en Afturelding tók á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks að Varmá á laugardag í Faxaflóamóti kvenna.

Þorrablót Aftureldingar 2016

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Næsti stórviðburður er auðvitað Þorrablót Aftureldingar sem verður að Varmá 23. janúar n.k. Miðasala er hafin á Hvíta Riddaranum á opnunartíma þar. Sjáumst kát og munið að kaupa miða í tíma því í fyrra varð uppselt á þetta skemmtilega blót sem allir bæjarbúar fjölmenna á. Nefndin.

Karate: æfingar hefjast hjá byrjendum 6. janúar

Karatedeild AftureldingarKarate

Æfingar fyrir byrjendur hefjast samkvæmt tímatöflu miðvikudaginn 6. janúar. Tímatöflu er að finna vinstra megin á síðu karatedeildarinnar. Allar æfingar fara fram í nýjum bardagasal Aftureldingar í íþróttamiðstöðinni við Varmá fyrir utan byrjendaæfingar fullorðinna sem fara fram í Egilshöll.

Bein útsending í dag ÍSL – LÚX

Blakdeild AftureldingarBlak

Bæði karla- og kvennalandslið Íslands mæta Luxemborg í dag í lokaleik Novotelcup.
Bein útsending verður á netinu á rtl.lu
Kvennaleikurinn hefst kl 15 (14 Ísl) og karlaleikurinn kl 17:30 (16:30 Ísl) og verðlaunaafhending í framhaldinu.
Áfram Ísland !
Afturelding á þrjá fulltrúa í kvennaliðinu, þær Karen Björg Gunnarsdottur fyrirliða, Rósborgu Halldórsdóttur og Thelmu Dögg Grétarsdóttur
Sigþór Helgason er svo fulltrúi Aftureldingar í karlalandsliðinu ásamt þjálfaranum Rogerio Ponticelli

Búið að draga í Jólahappdrættinu

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Óskum vinningshöfum innilega til hamingju, hægt er að vitja vinningana eftir 2.janúar 2016 í síma 894-0488.
Gleðileg Jól