Hálfnuð í átt að stóra markmiðinu
Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu varði titla sína á Íslandsmótinu í kumite sem fram fór á laugardag. Telma hrósaði sigri í +61 kg flokki sem og í Opnum flokki, en þetta er sjötta árið í röð sem hún sigrar í opna flokknum. Hún hefur sigrað í honum síðan hún fékk aldur til að keppa þar, átján ára gömul.
Dagný Huld okkar í U20 ára landslið kvenna !!
Okkar frábæri hægri hornamaður Dagný Huld Birgisdóttir hefur verið valin í 19 manna hóp U 20 ára landslið kvenna.
Innilega til hamingju elsku Dagný.
„Setjum markið hátt“
Fimmtudaginn 12. nóv. kl. 20.00 í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.
Ungar stúlkur í fimleikum með fjáröflun
Um helgina voru stúlkurnar okkar í M1 fimleikadeild Aftureldingar með fjáröflun í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá. Flott framtak hjá þeim enda margt um manninn á laugardögum í húsinu og margir til í að styrkja starfið. ij
Bjarni Þórður gengur til liðs við Aftureldingu
Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu.
Ísak á reynslu hjá Norwich.
Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður 3.fl karla er staddur þessa dagana hjá enska knattspyrnuliðinu Norwich þar sem hann stundar æfingar dagana 4.-8.nóvember
Pétur Júníusson í A landslið karla !!!
Pétur okkar var valin í A landslið karla sem heldur til Osló að taka þátt í Alþjóðlegu móti sem byrjar á morgun fimmtudag.
Óskum Pétri innilega til hamingju sem og góðs gengis úti !!










