Hálfnuð í átt að stóra mark­miðinu

Karatedeild AftureldingarKarate

Telma Rut Frí­manns­dótt­ir úr Aft­ur­eld­ingu varði titla sína á Íslands­mót­inu í kumite sem fram fór á laugardag. Telma hrósaði sigri í +61 kg flokki sem og í Opn­um flokki, en þetta er sjötta árið í röð sem hún sigr­ar í opna flokkn­um. Hún hef­ur sigrað í hon­um síðan hún fékk ald­ur til að keppa þar, átján ára göm­ul.

Ungar stúlkur í fimleikum með fjáröflun

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Um helgina voru stúlkurnar okkar í M1 fimleikadeild Aftureldingar með fjáröflun í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá. Flott framtak hjá þeim enda margt um manninn á laugardögum í húsinu og margir til í að styrkja starfið. ij

Ísak á reynslu hjá Norwich.

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður 3.fl karla er staddur þessa dagana hjá enska knattspyrnuliðinu Norwich þar sem hann stundar æfingar dagana 4.-8.nóvember

Pétur Júníusson í A landslið karla !!!

Ungmennafélagið Afturelding

Pétur okkar var valin í A landslið karla sem heldur til Osló að taka þátt í Alþjóðlegu móti sem byrjar á morgun fimmtudag.

Óskum Pétri innilega til hamingju sem og góðs gengis úti !!