Æfingar hjá Afrekshóp HSÍ.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Á dögunum var valin afrekshópur HSÍ og erum við stolt að segja frá því að við eigum sex fulltrúa í þeim hóp. Þetta eru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Ágúst Birgisson, Birkir Benediktsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Gunnar Malmquist og Pétur Júníusson. Strákarnir mættu á fyrstu æfingu í gær en hópurinn mun æfa reglulega í vetur

Innilega til hamingju strákar..

Þrír ungir framlengja

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Andri Freyr Jónasson, Eiður Ívarsson og Birkir Þór Guðmundsson hafa allir endurnýjað samninga sína við uppeldisfélag sitt Aftureldingu.

Sif Elíasdóttir valin í U18 ára landslið kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valin var í dag æfingahópur U 18 ára landsliðs kvenna. Fyrsta æfing er miðvikudaginn 7. október kl 18.00-19.30 í Fylkishöllinni. Sif Elíasdóttir leikmaður 3 flokks kvenna er okkar fulltrúi. Við erum mjög stolt af henni og óskum henni góðs gengis á æfingum. Innilega til hamingju Sif

Leikjatvenna á laugardaginn næsta !!

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Það verður nóg að gera hjá meistaraflokkunum okkar á laugardaginn næsta. Stelpurnar taka á móti Fjölni kl 14:00 og strákarnir taka á móti ÍBV kl 16:00

Ekki láta þessa tvennu fram hjá þér fara…

Áfram Afturelding !!!

Birkir valinn í U19 ára landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þorvaldur Örlygsson landsliðsþjálfari U19 landsliðs karla hefur valið þá leikmenn sem taka þátt í tveimur landsleikjum gegn N-Írlandi í október.

Úrvalsdeild kvenna hefst í kvöld

Blakdeild AftureldingarBlak

Aftureldingarstelpurnar hefja leik í úrvalsdeildinni í kvöld þegar þær sækja nýliða Fylkis heim í Árbæinn. Leikurinn hefst klukkan 19:30, hvetjum fólk til að mæta og hvetja stelpurnar áfram.
Fylgjast má með live score á http://www.bli.is/is/mizunodeild-kvenna

Úrvalsdeild kvenna hefst í kvöld

Blakdeild AftureldingarBlak

Aftureldingarstelpurnar hefja leik í úrvalsdeildinni í kvöld þegar þær sækja nýliða Fylkis heim í Árbæinn. Leikurinn hefst klukkan 19:30, hvetjum fólk til að mæta og hvetja stelpurnar áfram.
Fylgjast má með live score á http://www.bli.is/is/mizunodeild-kvenna

Blakið að hefjast !

Blakdeild AftureldingarBlak

Fyrstu leikir úrvalsdeildar hefjast í vikunni.
Kvennalið Aftureldingar mætir nýliðum Fylkis í Fylkishöllinni á miðvikudag 30.sept kl 19:30.
Karlaliðið hefur svo leik föstudaginn 2.okt á móti ríkjandi meisturum HK í Fagralundi kl 18:45
1.deild kvenna hefur svo leik miðvikudaginn 7.okt kl 20:15 í Hveragerði á móti heimakonum í Hamri.

Viktor í Svíþjóð

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Viktor Marel Kjærnested leikmaður 3.flokks Aftureldingar er staddur í Svíþjóð þessa dagana á reynslu hjá Brommapojkarna.