Afturelding er komið í undanúrslit B-deildar lengjubikarsins í knattspyrnu og mætir Leikni á fimmtudag.
5 flokkur kvenna yngri í 2.sæti til Íslandsmeistara
Stelpurnar okkar í 5 flokki kvenna yngri kláruðu íslandsmótið í handknattleik í 2 sæti sem er frábær árangur. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju.
Afturelding – ÍR þriðjudag 21.apríl kl 19:30
Skilaboð frá ROTHÖGGINU.
HK – Afturelding á sporttv.is í kvöld kl 19
fyrir þá sem ekki komast á staðinn.
Leikurinn fer fram í Fagralundi.
mánudagur kl 19 í Fagralundi – HK – Afturelding – leikur 2 í úrslitum.
Stelpurnar okkar fara í Kópavog á morgun mánudag og mæta HK kl 19 í Fagralundi. Fjölmennum á pallana að styðja stelpurnar, staðan í úrslitaeinvíginu er 1-0 fyrir HK. Vinna þarf 3 leiki til að hampa Íslandsmeistaratitlinum.
Tap i fyrsta leik í úrslitaeinvíginu
Afturelding og HK áttust við í fyrsta leik í úrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki. Afturelding byrjaði leikinn betur en HK konur tóku síðan vel við sér.
Pétur Júníusson valin í A landslið karla í handbolta
Pétur Júníusson línumaðurinn okkar hefur verið valin í A landslið karla sem tekur á móti Serbíu hér á Íslandi 27 apríl og 3 maí næstkomandi. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Pétri innilega til hamingju sem og góðs gengis á móti Serbíu.
Hreinsunarátak Aftureldingar um helgina
Afturelding og deildir þess taka þátt í hreinsunarátaki í öllum Mosfellsbæ um helgina. Það eru deildir félagsins sem skipuleggja átakið en þeim hefur verið úthlutað svæðum til að hreinsa rusl á. Við hvetjum íbúa til að koma út og vera með okkur að hreinsa bæinn og láta gott af sér leiða fyrir samfélagið. Stöndum saman og gerum bæinn okkar flottan …










