Landsliðsfréttir

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Það koma varla svo saman landslið í knattspyrnunni í dag án þess að Afturelding eigi þar fulltrúa.

Góður sigur á Fram í gær

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla unnu góðan sigur á Fram í gærkvöldi 26-21 og halda þeir því öðru sæti deildarinnar.  Í hálfleik var staðan 14-12.  Pálmar Pétursson átti góðan leik í markinu.   Mörk Aftureldingar Jóhann Gunnar Einarsson – 7 / 1Böðvar Páll Ásgeirsson – 4Jóhann Jóhannsson – 3Pétur Júníusson – 3Árni Bragi Eyjólfsson – 3Gunnar Malmquist – 2Kristinn Bjarkason …

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar 2015

Frjálsíþróttadeildar AftureldingarFrjálsar

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar verður haldinn mánudaginn 16. mars næstkomandi kl. 20, Vallarhúsinu við íþróttamiðstöðina á Varmá. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Framboð til stjórnar þurfa að hafa borist undirrituðum í síðasta lagi föstudaginn 13. mars. Fyrir hönd stjórnar Frjálsíþróttadeildar Þórdís Sveinsdóttir Formaður thordiss@hotmail.com

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldin miðvikudaginn 18.mars kl 20:00

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldin miðvikudaginn 18.mars kl 20:00 í Vallarhúsinu að Varmá. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra2. Kosning fundarritara3. Skýrsla stjórnar lögð fram4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram5. Umræður um skýrslu stjórnar6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga7. Kosning formanns8. Kosning tveggja stjórnarmanna9. Kosning í meistaraflokksráð karla og kvenna10. Kosning í barna- og unglingaráð11. Önnur mál f.h. stjórnar handknattleiksdeildarInga Lilja …

Bikarúrslitaleikur sunnudag kl 15:15

Blakdeild AftureldingarBlak

Stelpurnar okkar unnu sannfærandi sigur á Þrótti Nes í dag í undanúrslitum bikarkeppninnar og mæta því HK á morgun sunnudag í úrslitaleik Bikarkeppninnar. Leikurinn hefst kl 15:15 í Laugardalshöllinni og verður sýndur beint á RÚV fyrir þá sem ekki komast.
Fjölmennum rauðklædd á pallana og styðjum stelpurnar. Við viljum bikarinn í Mosó !

BIKARHELGI – Bikarinn í Mosó!

Blakdeild AftureldingarBlak

Fjölmennum á undanúrslitaleik kvenna í blaki í Laugardalshöllinni kl 16 á morgun laugardag. Mætum í rauðu og hvetjum stelpurnar okkar til sigurs.

Aðalfundur

Blakdeild AftureldingarBlak

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar verður haldin í Vallarhúsinu fimmtudaginn 12.mars kl 19:30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Allir kvattir til að mæta.