Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar

Karatedeild AftureldingarKarate

Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn, 3. mars, 2015, kl. 17:30-18:15 í íþróttahúsinu Varmá.

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í kata 2015

Karatedeild AftureldingarKarate

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í Kata fór fram í Smáranum, Kópavogi s.l. laugardag, 21. febrúar. Vaskur hópur barna og unglinga úr karatedeild Aftureldingar mætti til leiks. Keppendur voru alls um 110 í flokki unglinga og yfir 160 á barnamótinu.

Afturelding vann toppslaginn

Blakdeild AftureldingarBlak

Aft­ur­eld­ing hafði bet­ur gegn HK, 3:1, á Íslands­móti kvenna í blaki en liðin átt­ust við í Fagralundi á föstudagskvöld.

Aft­ur­eld­ing vann fyrstu hrin­una, 25:23, HK vann aðra hrin­una, 25:12 en Aft­ur­eld­ing tryggði sér sig­ur­inn með því vinna tvær síðustu hrin­urn­ar, 25:12 og 25:14.

Stiga­hæst­ar hjá Aft­ur­eld­ingu:

Vel­ina Apostolova 15 stig

Kar­en Björg Gunn­ars­dótt­ir 11 stig

Á toppnum.

Blakdeild AftureldingarBlak

Meistaraflokkur kvenna mætti KA aftur í KA heimilinu í dag. Leiknum lauk 3-0 fyrir Aftureldingu eins og leiknum í gær. Hrinurnar í dag fóru 25- 21, 25-19 og 25- 11.
Stigahæstar í dag voru Auður Anna Jónsdóttir með 16 stig og Fjóla Rut Svavarsdóttir með 9 stig. Í liðið KA var Birna Baldursdóttir með 10 stig og Alda “ okkar“ með 5 stig.
Stelpurnar eru nú á heimleið í roki og rigningu !
Afturelding er á toppi Mizunodeildarinnar með 45 stig.

Unglingamót í hópfimleikum

Ungmennafélagið Afturelding

Unglingamót í hópfimleikum var haldið núna um helgina, 13.-15. febrúar hjá Íþróttafélaginu Gerplu í Kópavogi. M-1 hópurinn keppti þar í 4. flokki fyrir hönd fimleikadeildar Aftureldingar. Stelpurnar stóðu sig ótrúlega vel og hrepptu 2. sætið í dag í sínum flokki. Við erum yfir okkur stolt af þessum frábæru og flottu stelpum sem við eigum hjá deildinni og óskum þeim innilega …