Parkour – Vorönn 2015

Ungmennafélagið Afturelding

Fimleikadeildin stefnir að því að bjóða upp á parkourkennslu í fimleikasalnum. Enn er verið að vinna í því að finna þjálfara og verða upplýsingar settar inn á heimasíðuna um leið og þjálfaramál hafa verið leyst. Stjórn fimleikadeildarinnar.

11 marka sigur hjá meistaraflokki kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Öruggur sigur hjá meistaraflokki kvenna á FH í gær. Þær voru heldur betur á skotskónum stelpurnar okkar í meistaraflokk í gær þegar þær tóku á móti taplausu liði FH sem situr á toppi deildarinnar, þær komust strax í 0-6, en varnar spilið var til fyrirmyndar sem og markvarslan. Staðan í hálfleik var 9-12. Í stöðunni 13-18 kom svaðalegur kafli hjá …

Kristín Þóra með U17 um helgina

KnattspyrnudeildKnattspyrna

U17 kvennalandsliðið er með úrtaksæfingar nú um helgina og hefur Kristín Þóra Birgisdóttir verið boðuð fyrir hönd Aftureldingar.

Komdu í handbolta

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding býður nýjum iðkendum að koma og prófa að æfa handbolta á
meðan HM í Katar stendur yfir.
Hlökkum til að sjá þig
Kveðja Þjálfarar

Æfingartíma má finna hér inn á síðunninni undir handbolti/tímatöflur