Fimleikadeildin stefnir að því að bjóða upp á parkourkennslu í fimleikasalnum. Enn er verið að vinna í því að finna þjálfara og verða upplýsingar settar inn á heimasíðuna um leið og þjálfaramál hafa verið leyst. Stjórn fimleikadeildarinnar.
Fótboltatímabilið hafið hjá stelpunum okkar
Meistaraflokkur kvenna lék sinn fyrsta leik í Faxaflóamótinu í ár þegar liðið mætti HK/Víking í Kórnum
11 marka sigur hjá meistaraflokki kvenna.
Öruggur sigur hjá meistaraflokki kvenna á FH í gær. Þær voru heldur betur á skotskónum stelpurnar okkar í meistaraflokk í gær þegar þær tóku á móti taplausu liði FH sem situr á toppi deildarinnar, þær komust strax í 0-6, en varnar spilið var til fyrirmyndar sem og markvarslan. Staðan í hálfleik var 9-12. Í stöðunni 13-18 kom svaðalegur kafli hjá …
Kristín Þóra með U17 um helgina
U17 kvennalandsliðið er með úrtaksæfingar nú um helgina og hefur Kristín Þóra Birgisdóttir verið boðuð fyrir hönd Aftureldingar.
Gunnhildur gengur til liðs við Aftureldingu
Aftureldingu hefur borist góður liðsauki fyrir keppnistímabilið en Gunnhildur Ómarsdóttir hefur gengið til liðs við félagið
Undirbúningstímabilið formlega hafið
Afturelding mætti Víking Ólafsvík í Fótbolta.net mótinu á sunnudag
Sigur hjá stelpunum, tap hjá strákunum á móti Stjörnunni.
Á föstudagskvöld fór fram tvíhöfði í Mizunodeildinni í blaki þegar Afturelding og Stjarnan áttust við í karla- og kvennaflokki.
Einar Marteinsson framlengir við Aftureldingu
Kletturinn og hjarta varnarinnar síðustu sumur, Einar Marteinsson, hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu.
Komdu í handbolta
Afturelding býður nýjum iðkendum að koma og prófa að æfa handbolta á
meðan HM í Katar stendur yfir.
Hlökkum til að sjá þig
Kveðja Þjálfarar
Æfingartíma má finna hér inn á síðunninni undir handbolti/tímatöflur
Viktor valinn á úrtaksæfingar með U16
Afturelding á einn fulltrúa á úrtaksæfingum U16 landsliðs karla sem fram fara um helgina í Kórnum og Egilshöll









