Íslandsmeistaramót unglinga og barna í kata á laugardag

Karatedeild Aftureldingar Karate

Unglingamótið hefst kl. 09.00 og keppt verður í:

Kata piltar 12 ára fæddir 2003
Kata stúlkur 12 ára fæddar 2003
Kata piltar 13 ára fæddir 2002
Kata stúlkur 13 ára fæddar 2002
Kata piltar 14 ára fæddir 2001
Kata stúlkur 14 ára fæddar 2001
Kata piltar 15 ára fæddir 2000
Kata stúlkur 15 ára fæddar 2000
Kata piltar 16-17 ára fæddir 1998-1999
Kata stúlkur 16-17 ára fæddar 1998-1999
Hópkata táninga 12 og 13 ára fd. 2001 – 2002
Hópkata táninga 14 og 15 ára fd. 2001 – 2000
Hópkata táninga 16 og 17 ára fd. 1998 – 1999

Mót barna hefst kl. 13.00 og keppt verður í:
Kata barna 8 ára og yngri (fd. 2007 og síðar )
Kata barna 9 ára fædd 2006
Kata barna 10 ára fædd 2005
Kata barna 11 ára fædd 2004
Hópkata 9 ára og yngri (fd. 2004 < )
Hópkata 10-11 ára fd. 2003-2004

Miðað er við fæðingarár og skulu keppendur hafa æft karate í 1 ár hið minnsta og gengið frá skráningu/greiðslu æfingagjalda í NORA, skráningarkerfis Aftureldingar.

Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina flokka eða skipta þeim upp eftir þátttöku.

Mætum öll og fylgjumst með efnilegustu karatemönnum landsins.
Aðgangur ókeypis!