Við keyrum út miða á morgun, hægt er að panta miða með því að senda skilaboð á facebook síðu handboltans. Áfram Afturelding.
Unnar Karl Jónsson í U 17 ára landsliði Karla
Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa milli og jóla og nýárs að Varmá og er okkar ungi og efnilegi Unnar Karl Jónsson er í þeim hópi. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Unnari innilega til hamingju sem og góðs gengis.
Sara Lind Stefánsdóttir í U 17 ára landsliði kvenna
Okkar unga og efnilegi hornamaður Sara Lind Stefánsdóttir æfir með U 17 ára landsliði kvenna milli Jóla og nýars. U-17 ára landslið kvenna tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins sem fer fram í Mars 2015
Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar Söru Lind innilega til hamingju sem og góðs gengis
Fjórar úr Aftureldingu í liði fyrri hluta Íslandsmótsins.
Blaksambandið kynnti í gær niðurstöður þjálfara og leikmanna í kjöri á liðið fyrri hluta Íslandsmótsins í blaki. Afturelding átti þar 4 fulltrúa.
JÓLAHAPPDRÆTTI
Ekki missa af þessu flotta happdrætti.
hægt er að panta miða með því að senda tölvupóst á handbolti@afturelding.is eða í gegnum facebook síðu handboltans og við komum miðanum til þín um helgina.
Gleðileg Jól.
Haukar – Afturelding í kvöld kl 19:30
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta að Ásvöllum í Hafnafirði í kvöld er strákarnir okkar spila síðasta leikinn í Olísdeild karla á þessu ári.
Áfram Afturelding !!
Steindór Snær semur við Aftureldingu
Steindór Snær Ólason hefur gengið í raðir Aftureldingar frá Breiðablik og mun leika með Mosfellingum í 2.deildinni í sumar
Steinar Ægisson gengur til liðs við Aftureldingu
Miðjumaðurinn sterki Steinar Ægisson gekk nú fyrir stundu frá nýjum samningi við Aftureldingu.
Jól og áramót.
Skrifstofa Aftureldingar verður lokuð frá og með 22. – 26. des. n.k. Opnum aftur mánudaginn 29. des. kl. 10.00. Lokað á gamlársdag 31. des. og föstudaginn 2. janúar. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Kærar þakkir fyrir samstarfið á árinu sem senn er liðið. Stjórn og starfsfólk skrifstofu Aftureldingar.
Olísdeild Karla Afturelding – ÍR í kvöld kl 19:30
Síðasti heimaleikurinn á þessu ári, nú TROÐFYLLUM við N1 höllina að Varmá. Andlitsmálun fyrir börnin kl 19:00 Mætum tímanlega.










