Meistaraflokkur kvenna tryggði sér sæti í undanúrslitum í Futsal með miklum glæsibrag um helgina
Tvær í landsliðshóp U 15 ára
Erna Sóley Gunnarsdóttir og Þóra María Sigurjónsdóttir í æfingahóp U15 ára landsliðs kvenna.
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar u-15 ára landsliðs kvenna hafa valið 34 manna æfingarhóp sem mun æfa helgina 20.-21. Desember nk.
Hópurinn mun svo æfa aftur í janúar en tímasetningar æfinga verða gefnar út í byrjun næstu viku.
Handknattleiksdeildin óskar þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.
Afturelding á toppnum þegar Íslandsmótið er hálfnað
Öruggur sigur Aftureldingar í uppgjöri efstu liðanna í Mizunodeild kvenna
Toppslagur að Varmá föstudag kl 19.
Afturelding og HK mætast í toppslag í Mizunodeild kvenna n.k. föstudag. Leikurinn hefst kl 19. Fjölmennum til að hvetja stelpurnar okkar áfram. Afturelding hefur ekki tapað leik í vetur en HK tapað einum leik sem var á móti Aftureldingu fyrr í vetur. Reikna má með hörkuleik þessara liða á föstudag.
Jólafrí
Í dag voru síðustu karatetímarnir fyrir jól. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 5.janúar með byrjendanámskeiðum. Framhaldshópar byrja aftur þriðjudaginn 6.janúar.
Kristófer semur við Aftureldingu
Sóknarmaðurinn eldfljóti, Kristófer Örn Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu
Sigur og tap í kvöld hjá blakliðunum að Varmá.
Tveir leikir fóru fram í kvöld að Varmá. Karlaliðið tók á móti Fylki úr Árbænum og beið lægri hlut 2-3. Strax á eftir tóku stelpurnar á móti Stjörnunni úr Garðabæ og unnu þann leik 3-0
Allt í mjöðmunum
Skráning fer fram hér
Til hamingju AFTURELDING !!
Eigum fimm stráka í lokahóp U 21 árs landslið karla.
Úrtaksæfingar um helgina hjá knattspyrnudeild
Nokkrir iðkendur frá Aftureldingu eru boðaðir á úrtaksæfingar KSÍ um næstu helgi










