Bakvörðurinn og vængmaðurinn knái Arnór Breki Ásþórsson hefur framlengt samning sínum við Aftureldingu út 2016.
Víkingur – Afturelding 16 liða úrslit Coca Cola bikarsins.
Mán 1.des kl 19:30 í Víkinni
Dagskráin í 2.deild í smíðum
KSÍ hefur kynnt töfluröð í 2.deild karla í knattspyrnu og Afturelding byrjar mótið á útivelli.
Olísdeild karla Afturelding – Fram !!
Strákarnir okkar taka á móti Fram á morgun fimmtudag 27.nóvember kl 19:30. Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og hvetja strákana til sigurs og höldum toppsætinu í Olísdeildinni. ÁFRAM AFTURELDING !!!
Stefanía semur við félagið
Stefanía Valdimarsdóttir hefur samið við Aftureldingu og mun leika áfram með liðinu í Pepsideildinni næsta sumar.
Spennandi fyrirlestur í kvöld þriðjudagskvöld
Að loknum aðalfundi Heilsuvinjar í kvöld mun Aníta Margrét Aradóttir, sem tók þátt í erfiðustu og hættulegustu keppni í heimi í Mongólíu, segja frá ævintýri sínu í máli og myndum í Framhaldsskólanum okkar. Mun hún fara yfir hvað þarf að gera til að undirbúa sig líkamlega og andlega fyrir slíkt ævintýri.
Stelpurnar með fullt hús stiga í Futsal
Meistaraflokkur kvenna tekur nú þátt í Íslandsmótinu í Futsal og fór fyrri umferðin fram á Álftanesi um helgina.
Undirbúningstímabilið hafið hjá strákunum okkar
Meistaraflokkur karla lék sinn fyrsta æfingaleik á sunnudag gegn 1. deildar liði Þróttar og fór leikurinn fram í Kórnum.
Telma Rut er tvöfaldur Íslandsmeistari í kumite
Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari í kumite, fimmta árið í röð. Karatedeild Aftureldingar óskar Telmu Rut innilega til hamingju, FRÁBÆR ÁRANGUR!
Töfluröð í Pepsideild kvenna 2015 tilbúin
KSÍ hefur gefið út leikjadagskrána fyrir Pepsideild kvenna næsta sumar og hefur Afturelding leik gegn Val










