Fram – Afturelding

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar halda í Safamýrina fimmtudaginn 2.október kl 19:30
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og hvetja strákana áfram.

Íslandsmót á Neskaupstað

Blakdeild AftureldingarBlak

Um helgina fór fram Íslandsmót hausts hjá 2. og 4.flokki í umsjá Blakdeild Þróttar Neskaupstað. Blakdeild Aftureldingar sendi 1 lið í 4.flokki á mótið auk þess sem 2.flokks krakkar frá okkur spiluðu með pilta og stúlknaliði HK. 4.fl. liðið… okkar gerði sér lítið fyrir og varð í 2.sæti á mótinu en þetta er þeirra fyrsta mót í 4.flokki og þau …

Sigruðu Íslandsmeistara ÍBV

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Hörkuleikur að Varmá í dag þar sem strákarnir okkar sigruðu íslandsmeistara ÍBV 24 – 22.

Afturelding áfram í Pepsideild

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Meistaraflokkur kvenna hjá Afturelding tryggði sér áframhaldandi veru í Pepsideildinni með sigri á Fylki á Varmárvelli.

Olísdeild karla Afturelding – ÍBV

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir taka á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olísdeild karla laugardaginn 27.sept kl 15:00
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í N1 höllina að Varmá

Áfram Afturelding

U19 lið stúlkna

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding á fjóra leikmenn í U19 liði stúlkna sem fer til Danmerkur að spila á NEVZA (Norður-Evrópu) móti í blaki nú um miðjan október. Þær eru Alda Ólína Arnarsdóttir, Rósborg Halldórsdóttir, Sigdís Lind Sigurðardóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir. Við óskum stelpunum góðs gengis og erum stolt af okkar fólki.