Laugardaginn 4. okt. kl. 15.00-16.00
Fram – Afturelding
Strákarnir okkar halda í Safamýrina fimmtudaginn 2.október kl 19:30
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og hvetja strákana áfram.
Íslandsmót á Neskaupstað
Um helgina fór fram Íslandsmót hausts hjá 2. og 4.flokki í umsjá Blakdeild Þróttar Neskaupstað. Blakdeild Aftureldingar sendi 1 lið í 4.flokki á mótið auk þess sem 2.flokks krakkar frá okkur spiluðu með pilta og stúlknaliði HK. 4.fl. liðið… okkar gerði sér lítið fyrir og varð í 2.sæti á mótinu en þetta er þeirra fyrsta mót í 4.flokki og þau …
Sigruðu Íslandsmeistara ÍBV
Hörkuleikur að Varmá í dag þar sem strákarnir okkar sigruðu íslandsmeistara ÍBV 24 – 22.
Afturelding áfram í Pepsideild
Meistaraflokkur kvenna hjá Afturelding tryggði sér áframhaldandi veru í Pepsideildinni með sigri á Fylki á Varmárvelli.
Úlfur ráðinn þjálfari Aftureldingar
Úlfur Arnar Jökulsson og Afturelding hafa gengið frá samkomulagi um að Úlfur verði nýr þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu.
Olísdeild karla Afturelding – ÍBV
Strákarnir taka á móti Íslandsmeisturum ÍBV í Olísdeild karla laugardaginn 27.sept kl 15:00
Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í N1 höllina að Varmá
Áfram Afturelding
U19 lið stúlkna
Afturelding á fjóra leikmenn í U19 liði stúlkna sem fer til Danmerkur að spila á NEVZA (Norður-Evrópu) móti í blaki nú um miðjan október. Þær eru Alda Ólína Arnarsdóttir, Rósborg Halldórsdóttir, Sigdís Lind Sigurðardóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir. Við óskum stelpunum góðs gengis og erum stolt af okkar fólki.
Sara Lind Stefánsdóttir spilar í Hollandi með U 17 ára landsliðinu.
Okkar unga og efnilega Sara Lind Stefánsdóttir spilar með U 17 ára landsliði kvenna á æfingarmóti sem fer fram í Hollandi 6 – 12 október.