Uppskeruhátíð Aftureldingar lokið.
Sara Lea semur við Aftureldingu
Meistaraflokkur kvenna hjá Aftureldingu hefur gengið frá samningi við heimastúlkuna Söru Leu Svavarsdóttur
Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla framundan
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar karlalandsliðanna í U19 og U17 og á Afturelding þrjá fulltrúa að þessu sinni.
Knattspyrnukona- og maður Aftureldingar
Á uppskeruhátíð félagins hlutu þau Hrefna Guðrún Pétursdóttir og Arnór Breki Ásþórsson nafnbótina knattspyrnukona- og maður Aftureldingar
Íþróttamaður og Íþróttakona handknattleiksdeildar 2014
Uppskeruhátíð Aftureldingar var haldin í dag. Íþróttamaður handknattleiksdeildar 2014 er Örn Ingi Bjarkason og íþróttakona handknattleiksdeildar 2014 er Hekla Daða en hún var einnig valin í fyrra.Hérna eru umsagnir. Örn Ingi Bjarkason er íþróttamaður handknattleiksdeildar árið 2014. Örn Ingi er fæddur árið 1990 og hefur æft handknattleik í 16 ár. Örn Ingi er mikill íþróttamaður, fjölhæfur leikmaður sem býr yfir …
Æfing fellur niður hjá leikskólahóp 1. nóv
Laugardaginn 1. nóvember falla hefðbundnar æfingar niður hjá leikskólahópum. Í staðin er opið hús hjá fimleikadeildinni og bardagadeildum í nýja fimleika- og bardagahúsinu okkar. Sendur var tölvupóstur á foreldra allra barna í umræddum hóp í gær. Ef þið eruð ekki að fá tölvupósta frá okkur endilega látið okkur vita á fimleikar@afturelding.is Við hvetjum að sjálfsögðu alla úr leikskólahópunum að mæta …
Uppskeruhátíð og opið hús 1. nóvember
Laugardaginn 1. nóvember er Uppskeruhátíð Aftureldingar í íþróttahúsinu Varmá. Kl. 10:00-11:30 Opið hús hjá Aftureldingu í nýja fimleika- og bardagahúsinu. Allir velkomnir í heimsókn að prófa og skoða í leiðinni húsið sem nú er komið í fulla notkun. Fulltrúar fimleikadeildar, karatedeildar og taekwondodeildar taka vel á móti gestum. Kl. 14:00 Uppskeruhátíð Aftureldingar fer fram í aðalsal íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá kl …
Öruggur sigur í 16 liða úrslitum Coca Cola bikarsins
Stelpurnar okkar í 3 fl kvenna unnu öruggan sigur á Gróttu í gær en lokatölur voru 35-10.
U17 ára landsliðin komin til Kettering
Unglingalandsliðin í blaki, U17 eru komin til Kettering í Englandi þar sem þau verða fram á mánudag. Mótið hefst annað kvöld og verður leikið föstudag, laugardag og sunnudag. Íslensku liðin héldu utan snemma í morgun og voru að koma til Kettering fyrir skömmu síðan. Ferðalagið gekk ágætlega en flogið var með Icelandair til Heathrow flugvallar og þaðan keyrt í tvo …
Kristín Þóra á U17 æfingar
Kristín Þóra Birgisdóttir er fulltrúi Aftureldingar á landsliðsæfingum með U17 kvennaliðinu um næstu helgi.










