Öðruvísi þrenna á Varmárvelli

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Þau tíðindi gerðust í leik Aftureldingar og Fylkis í Lengjubikarnum á Varmárvelli að þrjár systur léku fyrir hönd Aftureldingar í leiknum

Búningasamningur við Errea framlengdur.

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Búningasamningur Aftureldingar við Errea hefur verið framlengdur um fjögur ár. Í núverandi samningi við Errea sem gildir til haustsins er ákvæði um framlengingu hans ef báðir aðilar vildu skoða slíkt. Búninganefnd félagsins mælti með áframhaldandi samstarfi við Errea eftir að hafa skoðað hvað það táknaði fyrir félagið og var nýr samningur lagður fyrir formannafund og aðalstjórn félagssins sem staðfestu framlengingu …

Fjórar Aftureldingarstelpur í landsliðshóp

Blakdeild Aftureldingar Blak

Capriotti landsliðsþjálfari kvenna í blaki hefur tilkynnt 24 kvenna hóp fyrir komandi verkefni í júní þegar Smáþjóðariðill EM verður haldinn í Laugardalshöllinni.
Afturelding á fjóra leikmenn í þessum hópi.
Þær eru Auður Anna Jónsdóttir, Miglena Apostolova, Kristina Apostolova og Thelma Dögg Grétarsdóttir.

Íslandsmeistarar 2014 – B

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

4 flokkur kvenna Eldri Íslandsmeistarar 2014 – B Þær spiluðu tvo leiki í dag og byrjuðu á því að vinna Selfoss 20 – 15. Seinni leikurinn var við Hauka og sigruðu 25 -12. Frábærir leikir og stelpurnar spiluðu allar sem ein frábærlega, gaman að geta þess að stelpurnar spiluðu í 2.deild í vetur en Selfoss og Haukar í 1.deild og …

ÍSLANDSMEISTARAR 2014

Blakdeild Aftureldingar Blak

Afturelding landaði Íslandsmeistaratitlinum í blaki kvenna í kvöld að Varmá fyrir fullu húsi. Takk fyrir frábæran stuðning í kvöld.