Parkour og fullorðinsfimleikar

Ungmennafélagið Afturelding

Fimleikadeildin stefnir á að hafa Parkour og fullorðinsfimleika kennslu í nýja fimleikahúsinu. Settar verða inn upplýsingar á heimasíðuna um leið og tímasetningar og þjálfaramál eru komin á hreint. ——————————— Fimleikadeild Aftureldingar leitar að öflugum þjálfurum í Parkour og fullorðinsfimleika kennslu í glænýju og stórglæsilegu fimleikahúsi deildarinnar. Umsóknir skulu berast á fimleikar@afturelding.is. Í umsókn skal greina frá menntun, reynslu af þjálfun …

Æfingar eru byrjaðar!

Ungmennafélagið Afturelding

Komdu og prófaðu frítt í heila viku.

Æfingatöflur vetur 2014-2015

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Nokkrar breytingar hefur þurft að gera á æfingatöflum síðustu daga. Gildandi töflur deilda má sjá á flipum einstakra deilda. Nýtt… Leiðbeingar fyrir foreldra vegna skráningar iðkenda Ath… Algengt er að fólk gleymi að lesa og haka við samþykkja skilmála við skráningu sem verður til þess að ekki tekst að ganga frá skráningunni. Vinsamlega athugið að nú verða foreldrar alfarið að skrá börn sín sjálf …

Fimleikahús deildarinnar formlega tekið í notkun

Ungmennafélagið Afturelding

Kæru foreldrar og forráðamenn Fimleikahús deildarinnar verður formlega tekið í notkun laugardaginn 30. ágúst kl. 12:00. Eftir ræðuhöld og sýningu frá elsta hópnum okkar verður boðið upp á pylsur (á meðan birgðir endast) og hægt verður að prófa nýja salinn undir styrkri stjórn Rebekku Yvonne yfirþjálfara og þjálfurum deildarinnar. Við hlökkum mikið til að sjá ykkur á þessum langþráða viðburði. …

Fréttatilkynning frá Meistaraflokksráði kvenna.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Meistaraflokksráð kvenna í handknattleik hefur ákveðið að draga lið Aftureldingar úr keppni í Olísdeildinni næsta keppnistímabil, þ.e veturinn 2014 – 2015 og leika þess í stað í utandeildinni.Undanfarin ár hefur átt sér stað mikil uppbygging hjá Aftureldingu við að koma upp meistaraflokk kvenna og hefur lið Aftureldingar síðastliðin tvö ár keppt í efstu deild. Í sumar varð fækkun í liðinu …