Aðalfundur knattspyrnudeildar

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Miðvikudaginn 12. mars kl. 20.00 í vallarhúsinu að Varmá.
Venjuleg aðalfundarstörf s.s. skýrsla stjórnar, reikningar ársins 2013, fjárhagsáætlun og kosning stjórnar.
Allir velkomnir.

Fjórir strákar í U 20 ára landsliði Íslands.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valinn hefur verið landsliðshópur hjá U-20 ára landsliði karla sem mun taka þátt í forkeppni EM sem fram fer í Skopje í Makedóníu dagana 4.-6.apríl.Við erum virkilega stolt af því að eiga fjóra glæsilega fulltrúa í þessum hópi. Þetta eru þeir.Böðvar Páll ÁsgeirssonElvar ÁsgeirssonBirkir BenediktssonÁrni Bragi Eyjólfsson. Hópurinn mun svo koma saman til æfinga í lok mars, þjálfarar hópsins eru …

Anton á reynslu hjá Bolton

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Antoni Ara Einarssyni, markmanni Aftureldingar hefur verið boðið til reynslu hjá enska 1.deildar félaginu Bolton Wanderers.

Úrslit hjá 2 fl karla í Coca Cola Bikarnum í kvöld.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í 2 flokki karla mæta í Laugardagshöllina í kvöld kl 20:00 þar sem þeir spila á móti Val í úrslitum Coca Cola Bikarsins.

Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta í kvöld og styðja strákana áfram og taka bikarinn heim í Mosó.

Áfram Afturelding.