Aftureldingarstelpurnar taka á móti Þrótti Nes á laugardag kl 12 að Varmá. Búast má við hörkuleik þar sem bæði lið hafa einungis tapað einum leik í vetur.
Stórsigur á Tindastól – Alli með þrennu
Afturelding vann öruggan sigur á Tindastóli í leik liðanna um 7.sætið í Fótbolta.net mótinu um helgina.
Fjögur í U17 úrtaki að þessu sinni
Afturelding á fjóra fulltrúa á úrtaksæfingum U17 landsliðanna um þessar mundir
Fjölmennur íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Mikill fjöldi manns lagði leið sína í Lágafellsskóla á þriðjudag þar sem knattspyrnudeild Aftureldingar hélt íbúafund um málefnið
Sigur í tvífamlengdum leik í 8 liða úrslitum Coca Cola Bikarsins
Strákarnir okkar í meistaraflokki karla sigruðu ÍBV 39 – 35 í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í gær eftir tvíframlengdan leik.Þeir byrjuðu leikinn á að komast 3:0 og 4:1 en þá kom góður kafli hjá ÍBV og þeir snéru leiknum sér í hag. Brotið var mjög illa á Erni Inga og kom hann ekki meira við sögu í leiknum. …
8 liða úrslit í Coca cola Bikarnum í DAG kl 15:45
ATHUGIÐ breyttur leiktími. hefst 15:45
Opinn íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Knattspyrnudeild Aftureldingar stendur fyrir íbúafundi um byggingu fjölnota íþróttahúss í Mosfellsbæ, í sal Lágafellsskóla á þriðjudaginn kl 20:00
Brynja Dögg gengur til liðs við Aftureldingu
Meistaraflokkur kvenna er í óðaönn að styrkja lið sitt fyrir átök sumarsins og hefur fengið Brynju Dögg Sigurpálsdóttur til liðs við sig frá Þór/KA
Dregið í undanúrslitum í bikarkeppninni
Mánudaginn 3.feb var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum bikarkeppni BLÍ.
Lið Aftureldingar og Þróttar Nes í kvennaflokki mætast í öðrum leiknum og lið Þróttar Reykjavíkur og HK í hinum undanúrslitaleiknum.
Undanúrslitin fara fram laugardaginn 15.mars í Laugardalshöllinni og úrslitaleikirnir daginn eftir.
Leikjaskipulag í 2.deild karla klárt
KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun í 2.deild karla en mótið hefst með heilli umferð laugardaginn 10.maí.