Toppslagur í blakinu

Blakdeild AftureldingarBlak

Aftureldingarstelpurnar taka á móti Þrótti Nes á laugardag kl 12 að Varmá. Búast má við hörkuleik þar sem bæði lið hafa einungis tapað einum leik í vetur.

Sigur í tvífamlengdum leik í 8 liða úrslitum Coca Cola Bikarsins

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla sigruðu ÍBV 39 – 35 í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í gær eftir tvíframlengdan leik.Þeir byrjuðu leikinn á að komast 3:0 og 4:1 en þá kom góður kafli hjá ÍBV og þeir snéru leiknum sér í hag.  Brotið var mjög illa á Erni Inga og kom hann ekki meira við sögu í leiknum. …

Dregið í undanúrslitum í bikarkeppninni

Blakdeild AftureldingarBlak

Mánudaginn 3.feb var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum bikarkeppni BLÍ.
Lið Aftureldingar og Þróttar Nes í kvennaflokki mætast í öðrum leiknum og lið Þróttar Reykjavíkur og HK í hinum undanúrslitaleiknum.
Undanúrslitin fara fram laugardaginn 15.mars í Laugardalshöllinni og úrslitaleikirnir daginn eftir.