Frábær sigur á Breiðablik

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding vann glæsilegan og mikilvægan sigur á nýkrýndum bikarmeisturum Breiðabliks á Kópavogsvelli á miðvikudagskvöld 2-1.

Frá sunddeild

Ungmennafélagið Afturelding

Æfingar að byrja!

Á myndinni eru Thelma og Rósborg ásamt Elísabetu og Berglindi eftir úrslitaleikinn í A flokki kvenna.

Góð uppskera Aftureldingar á Íslandsmóti í strandblaki.

Blakdeild AftureldingarBlak

A flokkur kvenna fullorðinna: Silfur hjá Thelmu Dögg Grétarsdóttur og Rósborgu Halldórsdóttur eftir frábæran úrslitaleik þar sem þurfti oddahrinu við nýkrýnda Norðurlandameistara í U19 í strandblaki þær Elísabetu Einarsdóttur og Berglindi Gígju Jónsdóttur HK til að ná fram úrslitum.

U 17 – 11 krakkar frá Aftureldingu í forvalshóp.

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding á 5 stúlkur og 6 drengi í forvali fyrir U17 í blaki. Liðin munu æfa í Mosfellsbæ um næstu helgi. Liðin halda á NEVZA mót(Norður- Evrópu) í Kettering í Englandi 1.-3 nóvember n.k.

Karateæfingar hefjast þriðjudaginn 27. ágúst

Karatedeild AftureldingarKarate

Karatestarfið hefst þriðjudaginn 27. ágúst með æfingum hjá framhaldshópum í karate. Byrjendanámskeið hefjast mánudaginn 2. september og verða þau auglýst síðar.