Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram á Laugarvatni í næstu viku en skólinn er á vegum KSÍ og er ætlaður stúlkum fæddum 1999
Silfur á Faxaflóamótinu
2.flokkur kvenna lék við hvern sinn fingur á Faxaflóamótinu í vetur og landaði silfurverðlaunum.
Stelpurnar heimsækja ÍBV í Eyjum
Næsti leikur Aftureldingar í Pepsideild kvenna verður í Vestmannaeyjum á miðvikudag kl 18:00
Beltapróf 7. júní
Föstudaginn 7. júní verða beltapróf hjá karatedeild Aftureldingar. Þann dag verða einungis beltapróf, engir karatetímar, og prófdómari verður yfirþjálfari deildarinnar Willem C. Verheul, 2. dan. Prófin verða í karatesalnum í Varmá.
Afturelding heimsækir Hamar á fimmtudag
Keppni í 2.deild karla í knattspyrnu heldur áfram á fimmtudag þegar Afturelding mætir Hamar í Hveragerði
Liverpoolskólinn að hefjast á Tungubökkum
Nú styttist óðum í Liverpoolskólann en uppselt er í skólannn að undanskildum tveimur plássum í markmannshóp
5 strákar frá Aftureldingu í U-19 ára landsliðshóp karla
Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingahóp sem mun æfa í júní fyrir European Open sem fram fer í Gautaborg í byrjun júlí. Æfingarnar byrja þriðjudaginn 4.júní. Af 26 manna hóp eru 5 strákar frá Aftureldingu. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson – FHBjarki Snær Jónsson – AftureldingValtýr Hákonarson – FramLárus Gunnarsson – Grótta Aðrir leikmenn:Adam Baumruk …
Strákarnir biðu lægri hlut gegn ÍR
Afturelding tapaði sínum fyrsta leik í 2.deildinni í sumar þegar liðið mætti ÍR á Varmárvelli á laugardag. Úrslitin urðu 1-2 fyrir gestunum
Afturelding – ÍR á laugardag 1.júní kl 14:00
Á laugardag taka strákarnir okkar á móti ÍR á Varmárvelli í 2.deild karla í knattspyrnu. Leikurinn er í 4.umferð deildarinnar og hefst kl 14:00