Á þriðjudag fer fram fyrsti heimaleikur ársins í Pepsideild kvenna þegar Þróttur sækir Aftureldingu heim á Varmárvöll. Leikurinn hefst kl 19:15
Þróttarar of sterkir – strákarnir úr leik
Afturelding mætti Þrótti í 2.umferð Borgunarbikarsins í knattspyrnu á gerfigrasinu í Laugardal á mánudagskvöld
Telma Rut hársbreidd frá þriðju umferð á EM í karate í Búdapest
Telma Rut Frímannsdóttir var aðeins hársbreidd frá þriðju umferð í kumite -61 kg flokki á Evrópumeistaramótinu í karate sem fór fram í Búdapest í Ungverjalandi dagana 9. – 12. maí.
Borgunarbikarinn, mánudag: Þróttur – Afturelding
Í kvöld mánudag heimsækja strákarnir okkar Þrótt í Laugardalinn í 2.umferð Borgunarbikarsins í knattspyrnu. Leikið verður á gerfigrasvelli Þróttar kl 19:00.
Dregið hefur verið í happdrætti mfl. blakdeildar Aftureldingar
Vinningaskrá má sjá hér.
Nálgast má vinninga með því að hafa samband við blakdeildaftureldingar@gmail.com eða hringja í síma 6697164.
Þökkum öllum sem studdu blakdeildina með miðakaupum.
Strákarnir byrja með látum, 3-1 sigur í fyrsta leik
Keppni í 2.deild er hafin og Afturelding byrjar vel og vann góðan sigur á Njarðvík á Varmárvelli.
Afturelding – Njarðvík í kvöld kl 19:15
Í kvöld föstudag mæta strákarnir okkar til leiks í 2.deildinni og taka á móti Njarðvíkingum á Varmárvelli.
Reynir í landslið karla í blaki
Landsliðsþjálfari karla, og jafnframt þjálfari kvenna-og karlaliðs Aftureldingar, Apostol Apostolov hefur valið landsliðhóp sinn.
Strákunum spáð upp !
Nú styttist í að keppni í 2.deild karla hefjist í Íslandsmótinu í knattspyrnu og er liði Aftureldingar spáð góðu gengi.
Meistaraflokkur karla framlengir samning við flesta af sínum lykilmönnum.
Meistaraflokkur karla hefur framlengt samninga við flesta af sínum lykilmönnum til ársins 2015. Afturelding féll úr N-1 deildinni nú í vor en þrátt fyrir það er mikill hugur í Mosfellingum og þeir ætla sér beint upp aftur eftir næsta tímabil. Afturelding er með mjög mikinn efnivið innan sinna raða, flestir leikmenn eru uppaldir Mosefellingar, og því er framtíðin björt í …