Birkir Þór Guðmundsson leikmaður 3.flokks hefur verið valinn í U17 ára knattspyrnulandsliðið.
Brynja formaður Fimleikadeildar
Aðalfundur Fimleikadeildar var haldinn í gær. Á fundinum var Brynja Jónsdóttir kjörin formaður. Stjórnarmenn aðrir eru Elín Karítas Bjarnadóttir, Anna Hlín Svavarsdóttir, Sigrún Eiríksdóttir og Stephen P. Rogers.
Þrenna í knattspyrnu kvenna
Þrír af okkar allra efnilegustu knattspyrnumönnum hafa verið valdir til að leika með U19 ára landsliðinu í EM í næsta mánuði.
Jafntefli hjá stelpum og strákum
Báðir meistaraflokkar félagsins í knattspyrnu léku í Lengjubikarnum um helgina og lauk báðum leikjum með jafntefli.
Telma Rut fékk bronsverðlaun í Malmö
Telma Rut Frímannsdóttir hreppti bronsverðlaun í -61 kg flokki kvenna á opna sænska meistaramótinu í kumite í Malmö núna um helgina, 23.-24.mars.
Fyrsti heimaleikur ársins hjá stelpunum okkar
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hefur formlega keppnistímabilið í fótbolta í kvöld
Undanúrslit í bikarkeppni BLÍ á laugardag
Stelpurnar okkar í Aftureldingu eru komnar í undanúrslit í Asics bikarkeppninni í blaki. Leikið er til undanúrslita á laugardag og úrslita á sunnudag í Laugardalshöllinni líkt og undanfarin ár.
Íslandsmeistarmótið í Taekwondo
TKD Afturelding sendi 11 keppendur sem uppskáru: 6 Gull, 3 silfur og 2 Brons
Aðalfundur Fimleikadeildar
Aðalfundur Fimleikadeildar verður haldinn þriðjudaginn 26. mars næstkomandi kl 20:00 í Skólastofu 6 á lóð íþróttahússins að Varmá.
Aðalfundur blakdeildar Aftureldingar
Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar verður haldin í gámi 6 mánudaginn 25.mars n.k. Tímasetning auglýst síðar.
Dagskrá fundarins:
Venjulega aðalfundarstörf
Önnur mál og kaffi.
Foreldrar og iðkendur hvattir til að mæta á fundinn