Frábær árangur á Íslandsmótinu í Karate

Karatedeild Aftureldingar Karate

Fimm iðkendur frá karatedeild Aftureldingar kepptu á Íslandsmótinu í Kumite
2012 sem haldið var 21. október. Þrír þeirra enduðu á verðlaunapalli.

Lára og Halla í undankeppni EM

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Lára Kristín Pedersen og Halla Margrét Hinriksdóttir eru staddar í Danmörku með U19 kvennalandsliðinu sem tekur þar þátt í undankeppni EM

Böðvar Páll Ásgeirsson valin í U – 19 ára landslið karla.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-19 ára landslið karla.Liðið tekur þátt í æfingamóti í París dagana 2. – 4.nóvember ásamt Þýskalandi, Frakklandi og Póllandi. Æfingar hefjast 29.október og verða tímasetningar birtar síðar. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn:Ágúst Elí Björgvinsson         FHLárus Gunnarsson             Grótta  Aðrir leikmenn:Adam Haukur Baumruk              HaukarAlexander Örn Júlíusson           …

Pétur Júníusson valin í U-21 árs landslið karla

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Valinn hefur verið æfingahópur fyrir U-21 árs landslið karla. Hópurinn  mun æfa saman dagana 31.október – 4.nóvember. Tímasetningar verða birtar síðar. Hópurinn er eftirfarandi: Markmenn: Brynjar Darri Baldursson             StjarnanEinar Ólafur Vilmundarson           HaukarHaukur Jónsson                           ÍBVKristján Ingi Kristjánsson            Grótta Aðrir leikmenn:    Agnar Smári Jónsson           …

N1 deild karla Afturelding sótti 2 stig til Akureyrar

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Topplið á móti botnliði voru helstu fyrirsagnir fyrir leikinn. Allt satt og rétt í því en ef lesið var á milli línanna þá átti þetta nú bara að vera formsatriði fyrir sterkt lið Akureyringa. Það er ekkert óeðlilegt við það. Afturelding búið að spila mjög illa í síðustu 2 leikjum og á sama tíma er lið Akureyringa að spila vel …