Stórleikur á Varmárvelli

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Það verður svo sannarlega stórleikur á Varmárvelli á miðvikudag þegar Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar mæta til leiks

Leiðbeiningar við skráningar

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Skráningardagur Fimleikadeildar tókst vel að öðru leyti en því að góða kerfið okkar Nóri ákvað að stríða okkur. Því gátum við því miður ekki skráð alla inn eins og við vildum. Fimleikarnir byrja eftir næstu helgi því við gefum okkur þessa viku í að klára uppröðun í hópa. O-10, M-10, M-15 og P-1 eru þó byrjaðir og kennsla verður sk. stundaskrá. Hér eru síðan leiðbeiningar fyrir foreldra til þess að skrá börnin beint inn í skráningar og greiðslukerfið:

Skráningardagur hjá Fimleikadeildinni

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Fimleikadeildin heldur skráningardag þriðjudaginn 28. ágúst næstkomandi kl. 16:30-19:00. Allir þurfa að skrá sig líka þeir sem voru í fyrra.

Atlantismótið 2012 – Þakkir frá mótsstjórn

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Mótanefnd Atlantismótsins og Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar vill þakka öllum sem tóku þátt í mótinu um helgina, þjálfurum, liðsstjórum, þáttakendum og gestum kærlega fyrir frábært mót.

Telma Rut – Margfaldur meistari kvenna í karate

Karatedeild AftureldingarKarate

Telma Rut Frímannsdóttir, þjálfari hjá karatedeild Aftureldingar er margafaldur meistari kvenna í karate. Á s.l. æfingaári varð hún tvöfaldur Íslandsmeistari í karate sem og bikarmeistari. Telma Rut var einnig kjörin íþróttakona Aftureldingar og Mosfellsbæjar. Telma Rut hefur æft karate hjá Aftureldingu í tíu og hálft ár. Síðast liðin ár hefur hún unnið til fjölda verðlauna og keppt á mótum bæði hérlendis …