Æfingar hefjast á ný á þriðjudag

Ungmennafélagið Afturelding

Æfingar hjá framhaldshópum karatedeildar Aftureldingar hefjast þriðjudaginn 28.ágúst.  Æfingataflan er í vinnslu og verður birt síðar.  Einnig verður boðið uppá æfingar fyrir byrjendur tvisvar í viku.  Yfirþjálfari deildarinnar er Willem C. Verheul, 2.dan.

Leikjaplan fyrir Atlantismótið tilbúið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Leikjaplan fyrir Atlantismótið um næstu helgi er nú tilbúiið og hefur verið sent á þjálfara og tengiliði þáttökuliða. Planið verður einnig birt hér á síðunni innan tíðar.