Laugardaginn 18.febrúar fer fram Hópa og firmamót knattspyrnudeildar á Varmá kl. 10-15
Þrjú frá Aftureldingu á landsliðsæfingum
Afturelding á þrjá fulltrúa á æfingum knattspyrnulandsliða um þessar mundir.
Afturelding mætir Stál-úlfi í fyrstu umferð
Dregið hefur verið til fyrstu umferðanna í bikarkeppni KSÍ og fá strákarnir okkar spennandi verkefni.
KOI æfingamót 25.febrúar
KOI kata og kumite æfingamót verður haldið laugardaginn 25.febrúar 2012, Fylkissetrinu (Mest-húsinu) – Norðlingaholti. Æfingamótið er haldið í tengslum við heimsókn Steven Morris.
Kata og kumite æfingabúðir með Steven Morris
KOI (Kobe Osaka International) æfingabúðir fara fram dagana 23. og 24. febrúar n.k. Þjálfari er Steven Morris, 6.dan Kobe Osaka International frá Skotlandi.
Hvíti Riddarinn í C-riðli 3.deildar í sumar
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út riðlaskiptingu í 3. deild karla fyrir keppnistímabilið 2012. Drög að leikjaniðurröðun má finna á heimasíðu KSÍ
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata fer fram í íþróttahúsi Breiðabliks sunnudaginn 19.febrúar n.k.
Byrjendanámskeið barna á vorönn 2012
Byrjendanámskeið á vorönn fyrir börn, 6 ára og eldri hófst í byrjun febrúar. Þjálfari er Telma Rut Frímannsdóttir og kennt er tvisvar í viku: á mánudögum frá kl. 16.15 – 17.15 og á föstudögum frá kl. 15.15 – 16.00. Hægt er að mæta frítt í prufutíma í febrúar!
N1 deild karla handbolti.
Háspennu jafntefli gegn Fram að Varmá
6. fl kvenna vann sína deild um helgina
Íslandsmót 6 flokks kvenna eldra ár fór fram helgina 3 – 5 febúar í Safamýrinni. Stelpurnar stóðu sig frábærlega vel og unnu deildina sína og spila því í 2.deild á næsta móti. Handknattleiksdeild Aftureldingar óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn. Áfram Afturelding.