Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 22.mars n.k. í skólastofunni, Varmá.
Handknattleiksdeild Aftureldingar með Íslandsmót um helgina
Íslandsmót hjá 5 fl karla yngra ári verður haldið að Varmá helgina 16 – 18 mars.
Afreks- og styrktarsjóður – umsóknarfrestur
Umsóknarfrestur vegna úthlutana á aðalfundi félagsins rennur út þann 20. mars.
Dómaranámskeið í Varmárskóla
KSÍ heldur unglingadómaranámskeið í Varmárskóla á fimmtudag.
Aðalfundi knattspyrnudeildar frestað um viku
Aðalfundi knattspyrnudeildar sem fram átti að fara í vikunni hefur verið frestað um viku.
Fjáröflun hjá knattspyrnudeild – Pappírssala
WC pappírssala verður miðvikudaginn 14. mars, frá kl. 17—19. Pappír verður afhentur í vallarhúsi við Íþróttamiðstöðina við Varmá.
Afturelding hefur titilvörn með sigri
Á föstudaginn lék Afturelding sinn fyrsta leik í Lengjubikarnum en liðið fagnaði sigri í bikarkeppninni síðasta vor sem kunnugt er.
Íþrótta og tómstundaþing í Mosfellsbæ
Leggja á lokahönd á stefnumótun Mosfellsbæjar í þessum málaflokki á stefnuþingi laugardaginn 17. mars. Aðgangur er öllum opinn og hvetur aðalstjórn Aftureldingar allt áhugafólk um öflugt íþróttastarf til að mæta á þingið.
Titilvörnin hefst í kvöld, föstudag!
Afturelding hefur leik í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld, þegar þeir mæta liði KV á Varmárvelli kl 19.
Mosfellskur bragur á sigri U19
Þróttmikið starf í uppbyggingu kvennaknattspyrnu í Mosfellsbæ sýndi sig þegar U19 kvennalandsliðið bar sigur af Englendingum 3-2 á La Manga í dag.