Fimleikadeild Aftureldingar vill vekja athyggli á Bikarmótinu 2025 sem fer fram helgina 22. og 23. mars. Mótið verður haldið í Egilshöll svo það er ekki langt að fara að þessu sinni. Deildin er með 4 lið sem keppa á þessu móti og mælum við eindregið með að mæta á staðinn og hvetja okkar lið áfram. Elsta lið okkar er unglingalið …
Happdrætti mfl. kvk í knattspyrnu
Búið er að draga í stórglæsilegu happdrætti meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Vinninga má vitja upp á skrifstofu Aftureldingar til 3. apríl. Stelpurnar þakka veittan stuðning! Áfram Afturelding
Handbolti yngri flokkar
13 Aftureldingardrengir í yngri landsliðum Íslands! Í síðustu viku voru 13 Mosfellingar valdir til þess að taka þátt í æfingum yngri landsliða karla. Framtíðin er svo sannarlega björt í Mosfellsbæ. Við óskum þeim til hamingju með valið og við vitum að þeir muni standa sig vel. Hér að neðan má sjá valið. U-15 Landslið Karla Róbert Hákonarson U-16 Landslið karla …
Grand Prix 1 – bikarmót unglinga
Grand Prix mótaröðin hófst í mars, en hún er bikarmótaröð ungmenna 11-18 ára. Alls voru 168 þátttakendur skráðir til keppni en þetta er fjölmennasta GP mót sem hefur verið haldið hingað til. Karatedeild Aftureldingar var með fjóra keppendur, alla í kata. Allir stóðu sig ótrúlega vel og öll hafa þau bætt sig mikið! Öll færðust þau upp um aldursflokk og …
Góður árangur á GK mótum
Gk mótinu er skipt upp í yngri flokka og eldri flokka. Yngri flokka mótið fór fram 7.-9. febrúar á meðan eldra mótið fór fram 28. febrúar til 2. mars. Fimleikadeild aftureldingar var með langflesta skráða á mótið í yngri flokkum og er stærsta fimleikadeild íslands þegar kemur að hópfimleikum yngri flokka. Þrátt fyrir fordæmalausan fjölda þátttakenda á mótum þá er …
BIKARVEISLA Í VIKUNNI
Blakdeild Aftureldingar er með bæði karla-og kvennalið sín í FINAL4 í Kjörísbikarnum í blaki. Hátíðin hefst á fimmtudaginn og drógust bæði liðin á móti KA og spila strákarnir á fimmtudaginn kl 19:30 og stelpurnar á föstudaginn kl 17:00. FINAL4 helgin er spiluð í Digranesi og miðasala á Stubb appinu. Aftureldingarfólk er hvatt til að mæta og styðja liðin í undanúrslitaleikjunum …
Styrkir til efnilegra ungmenna í Mosfellsbæ 2025
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja til efnilegra ungmenna sem leggja stund á íþróttir, tómstundir eða listir yfir sumartímann. Öll ungmenni á aldrinum 16-20 ára, (f. 2005, 2006, 2007 og 2008) með lögheimili í Mosfellsbæ, sem skara fram úr og/eða hafa sýnt sérstaka hæfileika á sínu sviði geta sótt um styrkinn. Markmið styrksins er meðal annars …
Frjálsíþróttasamband Íslands heimsækir Frjálsíþróttadeild Aftureldingar
Við í Frjálsíþróttadeildinni fengum skemmtilega heimsókn frá fulltrúum FRÍ nú nýlega. Hér er umfjöllun um starfið á vef FRÍ: https://fri.is/kynnumst-frjalsithrottastarfi-landsins-uppbygging-i-mosfellsbae/
Afturelding í 3. sæti í EYBL keppninni í Valmiera Lettlandi
10. flokkur Aftureldingar, strákar fæddir 2009, hélt til Lettalands í byrjun febrúar þar sem þeir léku í Evrópudeild yngri félagsliða, EYBL keppninni (European Youth Basketball League). EYBL keppnin hefur verið haldin árlega síðustu 28 ár og er keppninni skipt upp í norður og suður deild og mismunandi aldurshópa U13, U15 , U16 , U17 og U20. Stjarnan sendi lið til …
Handbolti yngri flokkar 12. febrúar
5. flokkur og yngri 5. flokkur kvenna eldra ár Frábær helgi að baki á Akureyri á móti hjá Þór/KA þar sem stelpurnar bættu helling við reynslubankann – bæði utan vallar sem innan. Stelpurnar eru búnar að standa sig með prýði, æfa sig helling í liðsheild og að fagna bæði sínum eigin sigrum og framförum inni á vellinum – sem og …










