Vetrarfrí að Varmá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað að gera í vetrarfríinu.

Þorrablót Aftureldingar 2023 – Happdrætti

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding þakkar Mosfellingum og öðrum þorrablótsgestum fyrir góða skemmtun um liðna helgi. Dregið hefur verið úr happdrættinu. Hægt er að nálgast vinninga á skrifstofu Aftureldingar til 14. febrúar  gegn framvísun vinningsnúmers. Ath. opnunartími skrifstofu er 13.00-16.00 ef þið komist ekki á þeim tíma má senda tölvupóst á hannabjork@afturelding.is Nr. miða         nr. vinnings      Vinningur 2525 1 …

Þorrablót Aftureldingar 2023

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Enn hægt að tryggja sér miða hjá asadagny@gmail.com Forsala miða á ballið hefst 19. janúar í íþróttamiðstöðinni að Varmá.

Það fæðist enginn atvinnumaður

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Barna- og unglingaráð Aftureldingar handbolta þakkar fyrir frábæra mætingu á fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í síðustu viku Það fæðist enginn atvinnumaður Sjálfsálit – Markmið – Viljastyrkur -Metnaður – Þora   Logi skilar kærri kveðju til allra krakka í Aftureldingu og munið setninguna „ Æfingin ein og sér skapar ekki meistara, heldur aukaæfingin“

Komdu að prófa

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Í tilefni af HM í handbolta ætlar handknattleiksdeild að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa handbolta frítt í Janúar! Nú er um að gera að taka vinina með á næstu æfingu þar sem stjörnurnar fæðast. Æfingatíma má finna HÉR

Æfingar falla niður 4. desember

Ungmennafélagið AftureldingBadminton

Undanfarin misseri hefur sveitungi okkar Dóri Dna verið að taka upp þætti  í húsakynum okkar. Þættirnir sem verða sýndir í 8 þátta seríu koma út um páskana og því fer tökum að ljúka á næstu dögum. Dagana 4. og 5. janúar fellur allt starf niður í sal 1 og 2 vegna upptöku.

Íþróttamaður og -kona Aftureldingar 2022

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Loksins gátum við lokað árinu almennilega með góðri og fjölmennri uppskeruhátíð, þar sem kunngjörð voru úrslit íþróttamanns og -konu Aftureldingar og fjöldi annarra viðurkenninga veittur, bæði íþróttafólksinu okkar og sjálfboðaliðum. Undanfarnar tvær vikur  höfum við kynnt íþróttafólkið okkar sem tilnefnt var til íþróttamanns og íþróttakonu Aftureldingar. Deildirnar senda inn tilnefningar til skrifstofu Aftureldingar, þegar tilnefningar hafa borist er þriggja manna …

Hátíðarkveðjur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Ungmennafélagið Afturelding þakkar gott samstarf á árinu sem er að líða og óskar öllu því frábæra fólki sem vinnur fyrir félagið og iðkendum þess gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Bikarmeistaramót Íslands

Ungmennafélagið AftureldingSund

Um helgina fór fram Bikarmeistaramót Íslands í sundi. Sameiginlegt lið Aftureldingar og Stjörnunar tók þett undir merkjum UMSK. Afturelding átti 10 sundmenn af 17 manna hópi. Keppt er í tviemur deildum bæði í karla og kvennaliðum. Við tókum þátt í 2.deild. Bæði karla- og kvennaliðin lentu í 2. sæti í sínum delildum og tryggðu sér þar með sæti í 1.deild …