Það fæðist enginn atvinnumaður

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Barna- og unglingaráð Aftureldingar handbolta þakkar fyrir frábæra mætingu á fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í síðustu viku

Það fæðist enginn atvinnumaður

Sjálfsálit – Markmið – Viljastyrkur -Metnaður – Þora

 

Logi skilar kærri kveðju til allra krakka í Aftureldingu og munið setninguna „ Æfingin ein og sér skapar ekki meistara, heldur aukaæfingin“