Mátunardagur – 27. október

Ungmennafélagið Afturelding

Mátunardagur verður haldinn þriðjudaginn 27.október milli 16-18 í Íþróttarmiðstöðinni að Varmá, þar gefst ykkur tækifæri á að máta og panta fimleikaföt fyrir börnin ykkar. Þeir bolir og buxur sem verða til sölu núna eru núverandi félagsbolir og eru frá Henson en nýjir bolir verði teknir í notkun á næsta ári og látum við ykkur vita þegar þær breytingar eru gengnar …

Tveir heimaleikir í vikunni við ÍR

Ungmennafélagið Afturelding

Það verður nóg að gera hjá meistaraflokkunum í vikunni  Meistaraflokkur kvenna tekur á móti ÍR þriðjudaginn 27.október kl 19.30 Meistaraflokkur karla tekur á móti ÍR fimmtudaginn 29.október kl 19.30 Hvetjum alla Mosfellinga til að mæta og styðja okkar lið til sigurs. Áfram Afturelding !!!

Nýtt! Léttar göngu- og skokkæfingar fyrir almenning!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding og Elding líkamsrækt bjóða nú upp á léttar göngu og/eða skokkæfingar úti í góðum félagsskap með þjálfara.  Hópur 1. Þriðjudags- og fimmtudagsmorgna milli kl: 09.00 og 10.00. Sérstaklega hugsað fyrir þá sem eru heimavinnandi en vantar hvata til að koma og hreyfa sig í góðum og jákvæðum félagsskap. Hver og einn ræður sínum hraða og ákefð í æfingum. Hópur …

Fimm í U 19

Ungmennafélagið Afturelding

Afturelding átti fimm fulltrúa í U19 landsliði Íslands í blaki á NEVZA (norður Evrópu) móti sem fram fór í Ikast í Danmörku í vikunni.

Hreyfivika – Opin æfing í kvöld í fullorðinsfimleikum

Ungmennafélagið Afturelding

Afturelding tekur þátt í alþjóðlegri Hreyfiviku 21.– 27. september 2015 Fimleikadeildin ætlar að bjóða upp á opna æfingu fyrir alla sem eru 16 ára eða eldri í Fullorðinsfimleikum í kvöld, þriðjudaginn 22. september, kl 20:00-21:30 í fimleikasalnum okkar í Varmá. Við hvetjum alla til að kíkja og prufa og taka vin með sér. Æfingar ættu að henta flest öllum, bæði …

Muna ganga frá greiðslu eða afskrá

Ungmennafélagið Afturelding

Nú eru fyrstu 2 vikurnar búnar í starfinu hjá okkur og búið að taka smá tíma að koma öllum í sína hópa en annars búið að ganga mjög vel og þjálfararnir mjög spenntir að fá að þjálfa þennan frábæra hóp af krökkum í vetur. Við viljum þó góðfúslega minna á að síðasti sjéns á að afskrá börn er eins og …

Hreyfivika 21. – 27. sept.

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding tekur nú í annað sinn þátt í alþjóðlega verkefninu Move Week sem kölluð er Hreyfivika hér á landi. Verkefnið er sameiginlegt lýðheilsuverkefni sem margir aðilar koma að.  Auk opinna kynningartíma sem Afturelding býður upp á í vikunni eru fleiri aðilar hér í Mosfellsbæ sem bjóða upp á kynningar og hreyfingu eins og t.d. hestamannafélagið, ferðafélagið, líkamsræktarstöðvar, sundlaugar og fleiri sem sinna íþróttastarfi og líkamsrækt. Við hvetjum foreldra til …

Nýtt – Rafræn skilríki

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skráningarkerfi Aftureldingar, Nori, hefur verið beintengdur island.is sem þýðir að forráðamenn nota nú rafræna auðkenningu eða rafræn skilríki til að auðkenna sig þegar þeir skrá iðkendur og sækja frísundastyrk sinn. Rafræn skilríki eru öruggasta auðkenningin sem hægt er að nota á netinu. Það er einfalt og þægilegt að nota skilríkin þar sem ekki þarf að muna mismunandi notendanöfn og lykilorð …

Fullorðinsfimleikar

Ungmennafélagið Afturelding

Minnum á fullorðinsfimleika sem hefjast þriðjudaginn 15. september kl 20:00 Tímarnir verða tvisvar í viku í vetur, á þriðjudögum og fimmtudögum, frá kl 20:00-21:30. Verðið fyrir 12 vikna námskeið eru 19.500krSkráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra: https://afturelding.is/fimleikar/skraning.html Bæði er hægt að dreifa greiðslum á greiðslukort eða fá senda greiðsluseðla og kostar þá hver seðill 390 kr. Æfingar ættu …

Fimleikar – Haustönn 2015

Ungmennafélagið Afturelding

Nú fer haustönnin senn að hefjast og viljum við koma til ykkar ýmsum gagnlegum upplýsingum hvað önnina varðar. Haustönn Fimleikadeildar Aftureldingar 2015 hefst mánudaginn 7. september og lýkur föstudaginn 18. desember. Fyrsta vikan, 7. – 12. september verður prufuvika þar sem iðkendum gefst kostur á að prófa æfingar en eftir það er óskráðum iðkendum óheimilt að taka þátt í æfingum. …