Ungmennafélagið Afturelding auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra félagsins. Afturelding er ört stækkandi fjölgreinafélag með 11 deildir starfræktar og um 2000 iðkendur. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu og fjárreiðum félagsins, gerð áætlana og ásamt íþróttafulltrúa styður við deildir félagsins í öllu þeirra starfi. Framkvæmdastjóri er tengiliður félagsins við UMSK, ÍSÍ, UMFÍ sem og þau sérsambönd sem félagið er …
Miðar dregnir í happdrætti Þorrablóts Aftureldingar
Afturelding þakkar fyrir veittan stuðning á Þorrablóti og birtir hér vinningsnúmerin á þeim vinningum sem átti eftir að draga úr. 3. Vinningur Sigurbjörg gjafabréf Cocos gjafabréf Elitabeauty lashes Heilsuklasinn Djúsí gjafabréf Ísey gjafabréf Kippa Galdur Númer 1584 hlýtur 3.vinning 4. Vinningur Blik Zenato VIP vínpakki Esja spirit víndæla N1 gjafabréf Útilegumaðurinn 2 kippur galdur Númer 3102 hlýtur 4.vinning 5. Vinningur …
Íþróttaeldhugi ársins 2023.
Gunna Stína var valin íþróttaeldhugi ársins 2023 á Íþróttamanni Ársins á vegum ÍSÍ og samtökum íþróttafréttamanna. Íþróttaeldhugi ársins er valinn úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til að efla íþróttastarfið í sínu nærumhverfi eða á landinu öllu. Við erum gríðarlega stolt af Gunnu Stínu okkar og þá óeigingjörnu vinnu sem …
Íþróttamaður og íþróttakona Aftureldingar 2023
Skemmtilegasti viðburður ársins var haldinn í gærkvöldið í Hlégarði þgar kunngjörð voru úrslit íþróttamanns og -konu Aftureldingar. Fjöldi annarra viðurkenninga var veittur, bæði íþróttafólksinu okkar og sjálfboðaliðum. Undanfarnar tvær vikur höfum við kynnt íþróttafólkið okkar sem tilnefnt var til íþróttamanns og íþróttakonu Aftureldingar. Deildirnar senda inn tilnefningar til skrifstofu Aftureldingar, þegar tilnefningar hafa borist er þriggja manna nefnd sem kemst …
Grindvíkingar velkomnir!
Afturelding sendir Grindvíkingum hlýja strauma á þessum erfiðu tímum og í leiðinni bjóða iðkendum yngri flokka Grindvíkinga að kíkja á æfingar hjá félaginu endurgjaldslaust á meðan þessum erfiðu tímum stendur. Æfingatöflur yngri flokka í öllum okkar greinum er að finna á heimasíðunni okkar. undir hverri deild fyrir sig. Áfram Grindavik barrátkveðjur til ykkar allra !
Starfsdagur þjálfara Aftureldingar
Starfsdagur Þjálfara Aftureldingar verður haldinn í Hlégarði þriðjudaginn 31.október frá kl 6-9. Nauðsynlegir fyrirlestrar sem að þjálfararnir okkar þurfa að mæta á og því munu allar æfingar falla niður á þeim tíma. Áfram Afturelding
Kynningarbréf Körfuboltans
Vetrarstarf KKD Aftureldingar hefst mánudaginn 28. ágúst Afturelding bíður upp á öflugt og fjölbreytt íþróttastarf og ættu öll að geta fundið íþróttir við sitt hæfi. Börnum á grunnskólaaldri er boðið að koma og prófa hjá körfuknattleiksdeild Aftureldingar frá 28. ágúst til 1. september. Ekki er þörf á að eiga neinn sérstakan búnað, en engu að síður er gott að vera …
Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar
Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 10. júlí og opnum aftur mánudaginn 24. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí.