Aðalfundur blakdeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Blakdeildar Aftureldingar verður haldin í gámi 6 mánudaginn 25.mars n.k. Tímasetning auglýst síðar.

Dagskrá fundarins:
Venjulega aðalfundarstörf
Önnur mál og kaffi.

Foreldrar og iðkendur hvattir til að mæta á fundinn

Aftureldingar-hulstur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Fréttir

Komin eru í sölu alveg geggjuð Aftureldingarhulstur fyrir iPhone, iPod touch og Samsung síma. Verð 2.900 kr.

Nýr þjálfari hjá meistaraflokki karla í handbolta

Ungmennafélagið Afturelding

Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar og Reynir Þór Reynisson hafa komist að samkomulagi um að Reynir láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla í handknattleik. Reynir Þór  tók við liði Aftureldingar í lok  árs 2011 og hefur stýrt Mosfellingum síðan. Stjórn handknattleiksdeildar Aftureldingar þakkar Reyni Þór fyrir góð störf í þágu félagsins og óskar honum velfarnaðar í framtíðinni. Konráð Ólavsson hefur verið ráðinn þjálfari …