Föstudaginn 8.júní verður beltapróf í karate en það er jafnframt síðasti karatetíminn á þessari önn. Minnt er á að lágmarksmæting til að geta tekið próf er 60%. Prófdómari er Willem C. Verheul, yfirþjálfari karatedeildar Aftureldingar.
Nánari tímasetningar beltaprófs verða auglýstar síðar.