Aðalfundur badmintondeildar 20. mars

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Aðalfundur badmintondeildarinnar verður haldinn 20.mars kl 18.00. Fundurinn verður haldinn í vallarhúsinu.

Dagskrá: 
Hefðbundin aðalfundarstörf
Kosning stjórnar

Okkur vantar fólk til að vinna að hag deildarinnar og iðkenda hennar. Áhugasamir mega endilega hafa samband við stjórnarmeðlimi.

Stjórn badmintondeildar Aftureldingar