Haustönn byrjar 1. september 2023

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Nú er komið að nýrri önn hjá badmintondeildinni.

Æfingar byrja samkvæmt stundatöflu 1. september.

Skráningar fara fram í gegnum Sportabler kerfið, sjá hér: https://www.sportabler.com/shop/afturelding/badminton

Miðað er við að nýjir iðkendur geti prófað í 2 vikur áður en skráning þarf að fara fram.

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂