Vorönn byrjar 3. janúar hjá fullorðnum og 8. janúar hjá krökkunum!

Badmintondeild Aftureldingar Badminton

Nú er komið að nýrri önn hjá badmintondeildinni.

Æfingar byrja samkvæmt stundatöflu 3. janúar hjá fullorðnum og 8. janúar hjá krökkunum.

Skráningar fara fram í gegnum Sportabler kerfið, sjá hér: https://www.sportabler.com/shop/afturelding/badminton

Fyrri iðkendur eru forskráðir á vorönnina og ætti að birtast sjálfkrafa í Sportabler.

Miðað er við að nýjir iðkendur geti prófað í 2 vikur áður en skráning þarf að fara fram.

Hlökkum til að sjá ykkur 🙂